This topic contains 235 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Þór Gunnarsson 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Jæja ágætu félagsmenn, Vefnefnd í samstarfi við Bílabúð Benna ætlar að vera með happdrætti á spjallinu. Þetta virkar þannig að þið svarið þessum spjallþræði með t.d. „Ég er með!“ og þá eru þið orðnir þátttakendur í happdrættinu. Nóg er að svara einu sinni og fleiri svör auka ekki vinningslíkur. Gjaldgengir eru þeir sem greitt hafa félagsgjald fyrir árið 2008. Á næsta félagsfundi, þann 10. mars, í Fjöltækniskólanum Háteigsvegi verða tveir heppnir félagsmenn dregnir út. Ekki er nauðsynlegt að mæta á fundinn til að taka á móti vinningi. Vefnefnd mun koma honum til vinningshafa ef hann er ekki á staðnum. Happdrættinu líkur kl. 18:00 þann 10. mars.
–
Vinningar eru eftirfarandi:
Dráttarauga með D-lás frá Warn að verðmæti kr. 5.900,-
Og Maglite vasaljós í gjafaumbúðum að verðmæti kr. 2.147,-.
–
Bjarni G.
Vefnefnd
–
You must be logged in to reply to this topic.