This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by oskar k leifsson 12 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Vil hvetja menn til að valda ekki landskemmdum á Hamragarðaheiðinni þegar snjórinn er nú að hverfa.
Skv. umræðum á Jeppaspjallinu þá er skaflinn ofan við gamla slóðann að byrja að slitna í sundur.
Skora ekki síst á trausta aðila í ferðaþjónustunni að sýna ábyrgð og gott fordæmi með því að lýsa heiðina lokaða þegar þeim sýnist að tími sé komin til.
Vil benda á að þegar mest er hætt á landskemmdum þá er þetta ekki fært nema mjög mikið breyttum og öflugum bílum. Og þeir eru ekki svo margir í dag.
Skora einnig á stjórn eða umhverfisnefnd klúbbsins að skoða málið betur. Og álykta ef þörf þykir.
Kv. Árni Alf.
You must be logged in to reply to this topic.