This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hlynur Snæland Lárusson 18 years ago.
-
Topic
-
Nú stendur víst til að leggja malbikaðan veg upp Hamragarðaheiðina. Tilgangurinn mun vera að ná í efni fyrir hina nýju höfn á Bakkafjöru. Ekki duga minna en 50 tonna grjóthnullungar í mannvirkið segir sagan. Reyndar er löngu farið að skorta grjót í alla varnagarðana sem til stendur að byggja kringum straumvötn á svæðinu.
Ekki veit ég hversu langt upp á heiðina menn ætla. Það lítur þó út fyrir talsverðar samgöngubætur ef satt reynist. Veit einhver meira um þetta?Kv. Árni Alf.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.