This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Hvernig er það, sakna menn ekki Halo veðurspánna? Ég notaði þetta mjög mikið, fannst þetta eitt áræðanlegasta og aðgengilegasta veðurkortið. Það eru erfiðleikar með að halda þessari síðu úti m.a. vegna þvermóðsku veðurstofunnar. Þarf ekki að blása upp smá þrýsting á veðurstofuna að koma þá allavega með sambærilegan vef, eða semja hreinlega við Halo um að halda vefnum áfram. Ég þykist vita að margir ferðamenn og ferðaþjónustu aðilar hafi nýtt þennan vef mikið. Allavega heyrði maður oft menn vitna í Halo spánna. Er eitthvað sem við getum gert. Ef svo er, gerum það þá strax. Kannsik er enn von að koma Halo aftur í gang.
Kveðja
Pétur B Gíslason
You must be logged in to reply to this topic.