This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Þar sem margir hafa beðið lengi eftir nýja hálendiskortinu frá Mál og Menningu og 4×4.
þá er það að frétta, að það er nánast tilbúið til prentunar
og mun það koma út nú í júní. Samkvæmt viðtali við Örn hjá Mál og Menningu. Ýmsar nýjungar munu vera á kortinu svo sem notkun á GPS tölum og fleiru, kortið mun einig fylgja nýju hálendisbókinni „Ekið um Óbyggðir sem einnig kemur út í lok mánaðarins.Jón Snæland.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.