This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Dagur Bragason 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hvernig getum við gætt hagsmuna okkar. Er nokkur leið til þess að áhugamannaklúbbur hafi möguleika til þess. Hérna eru nokkur dæmi um mál sem eru í farvatninu.
Ég sé það ekki fyrir mér að ferðaklúbburinn 4×4 ráði við svona mál að óbreytu fyrirkomulegi í framtíðinni, því málum af þessu tagi virðist bara fjölga. Mörg af svona málum sem dynja á okkur eru oft þannig að við komum að þeim á seinni stigum, og er það nú oft þannig að þegar eitthvað er komið á prent, þá er fjandi erfitt að fá því breytt og virðist þá engu skipta hversu heimskulegt það var í upphafi.Ný löginn um fjarskiptamál ( ekki í vinnslu )
Vatnajökulsþjóðgarður og síða glatað ferðafrelsi ( í vinnslu, margir aðilar )
Einkavæðing á hálendisvegum ( í vinnslu )
101 lið kaupir upp landaeignir og lokar slóðum ( í vinnslu Skotvís. )
Einokun á bifreiðarskoðunarmarkaði ( ekki í vinnslu )
Breytingar á umferðarlögum ( ekki í vinnslu, frestun )
Hugmyndir um bann við skúrabreytingum ( ekki í vinnslu )
You must be logged in to reply to this topic.