This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég ætla að fara á morgun upp að Hagavatini og ætlaði að kanna færð…
Ég reikna með að fara upp línuveginn í gegnum Haukadalsskóg og svo upp mosaskarðið..
Er einhver sem er nýbúin að fara þessa leið og getur gefið mér upplýsingar um hvernig færð er? Eða er einhver sem er að fara þessa leið í fyrramálið sem að ég gæti verið í sambandi við?
Ég hef líka hugsað um að fara upp á línuvegin með því að fara leiðina austan við Skjaldbreið um Lingdalsheiði.. Ef einhver hefur skoðun á því hvort að það sé betir leið eða ekki þá væri gaman að heyra fá honum.
Kveðja
HjaltiFer einbíla á 35″ breyttum 4Runner en verð í sambandi við félaga sem að verða á svæðinu…
You must be logged in to reply to this topic.