FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

hættum að vaða ár…?

by Lárus Rafn Halldórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › hættum að vaða ár…?

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi R. Jónsson Tryggvi R. Jónsson 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.02.2007 at 12:05 #199802
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant

    Á flakki mínu um netið fann ég þennan handhæga dýptarmæli sem má henda út í á í bandi og draga að landi aftur… hann sýnir dýpi í fetum sýnist mér, og ekki er verra ef hann skynjar einhverja fiska :)

    ætli þetta sé nýtilegt sem dýptarmælitæki í ám? það væri ágætt að þurfa ekki lengur að vaða….

    handhægur dýptarmælir

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 27.02.2007 at 12:39 #582410
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Það er svo gaman að vaða….





    27.02.2007 at 12:52 #582412
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Frk. B finnst gaman að vaða yfir ár, yfir aðra, yfir strikið… þetta er allt að skýrast!





    27.02.2007 at 12:53 #582414
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    …hvað með straumþunga, ótraustan botn, grjóthnullunga á botni o.s.frv. ??
    -AB





    27.02.2007 at 13:19 #582416
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Það kemur ekkert í staðinn fyrir að vaða. Svona korktappi sem er dreginn eftir yfirborði straumvatna virkar ekki – ég hef prófað. Þú þarft að draga þetta hægt til að það nái að afla þeirra upplýsinga sem við viljum. Þau straumvötn sem við erum að þvera eru yfirleitt það straumhörð að svona græja nær ekki að skynja neitt. Síðan er ég ekki viss um að þetta virki í jökulvatni.

    Hins vegar er þetta snilld á kyrru stöðuvatni og getur greint botninn ágætlega og greinir fiska nokkuð vel.

    Síðan eru til fullkomanari útgáfur af þessu en sú sem hér er sýnd.

    Benni





    27.02.2007 at 14:20 #582418
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hér er held ég rétta tækið mér líst betur á þetta
    Micro Temp Digital Infrared Thermometer $57.99

    [img:17lamoe6]http://www.cabelas.com/cabelas/en/content/Item/01/87/11/i018711sn01.jpg[/img:17lamoe6]
    Cabelas

    Hér er annað sniðugt mælir gegnum ís og seigir hvað er djúft
    undir þannig ef menn eru að keira á ís þá geta þeir vitað
    hvað er margir metrar í botn

    Marcum LX-i Hand Held Sonar
    [img:17lamoe6]http://www.cabelas.com/cabelas/en/content/Item/01/62/99/i016299vr03.jpg[/img:17lamoe6]

    kv,,, MHN





    27.02.2007 at 15:30 #582420
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    þetta er bara eins og með öll hjálpartæki þetta er mjög sniðugt og spennandi fyrst en þegar á botnin er hvolft þá kemur ekkert í stað gömlu góðu aðferðanna eins og t,d hvort á maður að treysta einhverri byssu sem segir það er x djúpt og bla bla bla eða treysta líkama sínum og finna tilfinningu dýptar og straums??? kannski er ég af gamla skólanum en ég vill helst vera búinn að finna tilfinningu dýptar og straumsj´æalfur áður en ég set bílinn minn (sem kostar svoldið meira en svona mæliapparat) útí á. ég allavega verð að segja að ég treysti þessu ekki svona í fljótu bragði og mundi ég mæla og vaða svo sjálfur þar til ég fengi reynslu á þetta

    Kv Davíð Skoðunarsami:D





    27.02.2007 at 15:55 #582422
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Hvað átti þetta eiginlega að fyrirstilla? Það er fullt af fólki sem les þessa síðu og trúir því að ég sé skaplaust og sauðmeinlaust kvendýr og mér fannst þessi blekking bara voða næs… Þurftirðu endilega að eyðileggja það með því að lýsa í mér í smáatriðum fyrir alþjóð?
    Ég er bara sár, suk.





    27.02.2007 at 16:01 #582424
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Jæja þar kom að því 😉 Ég var nú ekki að segja neitt sem glöggir lesendur hefðu ekki getað giskað á sjálfir. Stundum er bara svo gaman að benda á hið augljósa.
    :-)





    27.02.2007 at 17:57 #582426
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    já auðvitað Mr. T… hvernig var þetta þorir ekki yfir á… í myrkri… fastur niður í móti… og nú með breyttum aukatanki til að auðveldara sé að fylla á við þessar aðstæður… þetta er alveg augljóst.
    kv. stef ;->
    p.s. ég þyrfti að komast í húsaskjól hjá þér.





    27.02.2007 at 18:01 #582428
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ekkert mál frk. S. þú mátt fá að kúra við hliðina á spilinu hennar Barb sem er nú á góðri leið með að vera tekið upp í húsaleigu 😉





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.