This topic contains 7 replies, has 8 voices, and was last updated by Gunnar Sigurfinnsson 10 years, 9 months ago.
-
Topic
-
ég var að horfa á þáttin „dangerous roads“ á RÚV í gærkvöld og get ekki orða bundist.
Ég veit ekki hvar þáttagerðamennirnir fundu þessa erkiklaufa sem óku bílnum. Þeir höfðu í fyrsta lagi ekki vit á að setja í fjórhjóladrifið fyrr en bíllinn er kominn útaf. Og ekki föttuðu þeir strax að nota skóflu. Og svo voru þeir á vegi sem var aldrei verri en íslenskur sveitavegur.
Svo voru þeir skíthræddir á brú þar sem greinilegt var að mun stærri bílar höfðu nýlega farið yfir.
Að þetta teljist sæmilegir bílstjórar frá bretlandi segir manni að það er ekkert vit í að leigja erlendum túristum bíla og hleypa þeim út á land yfir vetrartímann.
You must be logged in to reply to this topic.