This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar þór 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Hvað telja menn að sé mesta hækkun á milli grindar og boddýs sem ég kemst upp með án þess að þurfa að fara að lengja í köplum, slöngum og stöngum?
Ég er með Dodge Dakota árg. 1996 (eldra boddý) sem mig langar að hækka aðeins til að setja undir hann aðeins stærri dekk (33″-35″). Ég talaði um daginn við tvö fyrirtæki sem eru mikið í breytingum á jeppum og spurði þau sömu spurningar og ég set fram hér að ofan, en ég fékk tvö mjög ólík svör. Annarsvegar var mér sagt að ég gæti sett amk. 5 cm. hækkun og ætti að sleppa með allt auka umstang, en á hinum staðnum var mér sagt að þetta væru ekki nema um 1.5-2 cm. Það er nú enginn ávinningur í því að hækka bíl um 2cm. en ég myndi alveg vera til í að leggja í 5cm. Hvað segið þið fróðari menn? 1.5 cm. eða 5 cm.?Með fyrirfram þökk og von um góð svör.
Kv.
Ásgeir
R-3543
You must be logged in to reply to this topic.