FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hæggeng vefsíða .

by Valgeir Stefán Sverrisson

Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Hæggeng vefsíða .

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bjarni Gunnarsson Bjarni Gunnarsson 18 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.04.2007 at 23:51 #200097
    Profile photo of Valgeir Stefán Sverrisson
    Valgeir Stefán Sverrisson
    Participant

    Að gefnu tilefni var verið að fjalla um þessa vefsíðu fyrir nokkru , þeas hægagang síðunnar .
    Er með versta móti núna .
    Minnir rækilega á þegar 56 K módemið í tölvunni var og hét :)
    Kannski er svona mikið álag vegna lélegra ferðaskilyrða þessa páska og allir heima og á netinu :)
    Allavega er spurningin , hvort sé verið að vinna í lagfæringu á síðunni .
    Kv. VS

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 10.04.2007 at 00:05 #587530
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Hér er svartími netþjóna á milli mín og heimasíðu f4x4.is
    Ótrúlega margir milliliðir á stuttri leið

    C:Documents and SettingsDagur>tracert old.f4x4.is

    Tracing route to f4x4.is [217.171.210.6]
    over a maximum of 30 hops:

    1 * * * Request timed out.
    2 8 ms 16 ms 7 ms bras1.s24.ipf.is [85.197.194.241]
    3 8 ms 8 ms 8 ms gig0-2-4-rtr1.s24.ipf.is [85.197.194.49]
    4 8 ms 13 ms 8 ms vl4-rtr1.tg.ipf.is [85.197.194.50]
    5 8 ms 8 ms 8 ms rix-gw.islandssimi.is [193.4.59.13]
    6 8 ms 12 ms 8 ms mpls-bb-if-129.linanet.is [81.15.99.129]
    7 9 ms 9 ms 9 ms MultiGigabit-13.backbone-hofdab1.linanet.is [62.
    145.129.187]
    8 19 ms 10 ms 10 ms 81.15.100.103
    9 10 ms 10 ms 10 ms customer-gigabit-1-147.hlidarsm12.linanet.is [62
    .145.130.158]
    10 18 ms 17 ms 17 ms gwak.thekking.is [81.15.42.245]
    11 16 ms 15 ms 19 ms excel.stefna.is [217.171.210.6]

    Trace complete.





    10.04.2007 at 01:21 #587532
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    hvernig stendur á því að það séu 11 netþjónar milli notenda og server 4X4??? er þetta nauðsynlegt að hafa svona "milliliði" eða er hægt að komast hjá því??? svo t,d er síðan aðeins sneggri hjá mér núna en hún var um kl 23 áðan en er það ekki bara álag á server síðunnar??? og hvað þarf að gera til að gera hana hraðvirkari er hægt að laga eitthvað og breyta og gera og græja eða vantar einhverja "parta" í serverinn/tengingu servers til að gera hann hraðvirkari?? og ef vantar "parta" sér klúbburinn þá um að fjármagna það eða er það á hold vegna annara fjárútláta eða lítils tíma vefnefndar að komast í uppfærslur??

    ef fjármagn er vandamál er þá ekki hægt að gera söfnun fyrir "varahlutum" hjá félagsmönnum innan klúbbsins eins og t,d hver leggi 500kr í það verkefni og segjum að 50 manns leggji þessu lið þá er upphæðin orðin kr 25,000 og ætti að vera hægt að kaupa einhverja "varahluti" fyrir þetta verkefni fyrir þá upphæð og reikna ég með að afsláttur af þessu í tölvubúð ætti ekki að vera vandamál og þegar uppi er staðið þá er síðan hraðvirkari og skemmtilegri jafnvel meira pláss fyrir gögn og þessvegna væri hægt að verðlauna þá sem taka þátt í þessari fjáröflun með til dæmis að gefa nafn@f4x4.is netfang eða eitthvað álíka???

    ég meina þetta er kannski þess virði að spá í.

    og ég tek það fram að ég er ekki mikið inní tölvum, tölvubreytingum uppfærslum eða viðgerðum en þó bjarga ég mér sem venjulegur notandi netsinns!!

    Kv Davíð Karl Hinn Mikli Pælari:D





    10.04.2007 at 08:45 #587534
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Þetta eru ekki netþjónar heldur hin ýmsu routerar sem viðkomandi fer í gegnum. Niðurstaðan er mismunandi eftir því hvaðan menn tengja sig og hvaða internetþjónustu menn eru að nota og svo framvegis. Í þessu tilfelli eru bara tveir þeir síðustu hjá hýsingaraðila síðunnar sem er mjög eðlilegt.
    Þið getið prófað þetta frá ykkur með því að fara í: START og RUN og skrifa cmd í línuna sem kemur upp. Þá opnast svartur "DOS" gluggi og þar skrifið þið "tracert old.f4x4.is" og ýtið á ENTER. Þið sjáið hvað hvert tæki er lengi að svara (í millisekúndum). Í sumum tilfellum (eins og fyrsta hoppinu hér að ofan) kemur ekkert svar frá einhverjum punktinum sem getur líka verið eðlilegt, sum tæki svara einfaldlega ekki svona fyrirspurn. Í þessu tilfelli eru öll svörinn frekar snögg þannig að hægagangurinn liggur líklega ekki í netinu sem farið er í gegnum, frekar á netþjóninum sem hýsir síðuna.





    10.04.2007 at 09:34 #587536
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Vandamálið liggur ekki í ófullnægjandi tengingum að vélinni sem hýsir vef 4×4, heldur því að vefþjónninn hefur ekki undan að svara síðnunum. Þetta er vegna þess að vefsíðan er forrituð þannig að hún veldur miklu álagi á vélina sem hýsir hana, og sem ræður því ekki við að svara nema fáum fyrirspurnum. Svartíminn hefur versnað mikið undanfarnar vikur, þetta gæti tengst breytingum sem vefnefndin hefur verið að gera, eða því að annað álag á vefþjóninn hafi aukist.

    Sennilega er eina raunhæfa lausnin á þessu, sem og öðrum takmörknum vefsins, að henda Castor óskapnaðinum og taka í notkun kerfi sem ræður við álagið og hefur þann svegjanleika sem klúbburinn þarfnast. Það eru til fjölmörg slík kerfi, mörg þau bestu eru aukéypis.

    -Einar





    10.04.2007 at 13:44 #587538
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Umferð um vefinn hefur stöðugt verið að aukast en það útskýrir ekki að öllu leyti hægaganginn sem hefur verið á honum undanfarið. Hýsingaraðili vefsins gerði ákveðnar breytingar á uppsetningu hans þegar hann var settur upp aftur eftir alvarlega bilun í vélbúnaði. Þær breytingar voru til hins verra en vefnefnd er að vinna að lausn með hýsingaraðilanum.
    –
    Bjarni G.
    Vefnefnd





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.