FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Hæg vefsíða

by Elías Þorsteinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Hæg vefsíða

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Arngrímur Kristjánsson Arngrímur Kristjánsson 18 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.02.2007 at 22:07 #199807
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant

    Það hlýtur að vera eitthvað að síðunni okkar. Hún er mjög hæg og stundum þannig að maður nennir ekki að bíða eftir að síður opnist.

    Getur vefnefnd gefið einhverjar skýringar á þessu.

    Kveða.
    Elli.

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 27.02.2007 at 22:15 #582466
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Í gærkvöldi tók það 5 og 1/2 mínútu þar til að ég gat lesið Innanfélagsmál með því að logga inn og allt ferlið,það þótti mér frekar SLOW.





    27.02.2007 at 22:18 #582468
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Sjá svar mitt [b:j7asp6av][u:j7asp6av][url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/9322:j7asp6av]hér[/url:j7asp6av][/u:j7asp6av][/b:j7asp6av].
    -haffi





    27.02.2007 at 22:39 #582470
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Hey lýtið þó á björtu hliðarnar. Þið eruð eldsnöggir að ýta á back og fara til baka… :þ
    En síðan er soldið mikið slow.





    27.02.2007 at 23:10 #582472
    Profile photo of Sveinn G. Pálmason
    Sveinn G. Pálmason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 174

    Ég verð að segja það fyrir mig að þetta er frábær heimasíða og mega þeir sem halda henni gangandi eiga mikið hrós fyrir. Mjög mikið af gagnlegum upplýsingum, skemmtilegir spjallþræðir, myndasöfn og smáauglýsingar. Ég kem hér mjög oft og það er magnað hvað síðan er lifandi.
    Síðan er engu að síður aðeins hægari en hún var en það verður bara að hafa það.

    Takk fyrir mig.





    27.02.2007 at 23:11 #582474
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 653

    Það hlýtur að vera stutt í að vefþjónninn leggist alveg á bakið. Það tekur stundum allt upp í mínútu að fara milli spjallþráða og getur tæplega haft neitt með myndvinnslu – thumbnails – að gera nema allir hinir notendurnir séu í einhverju myndaglápi meðan ég er að leita að uppbyggilegu spjalli.

    Ágúst





    27.02.2007 at 23:16 #582476
    Profile photo of Veigar Arthúr
    Veigar Arthúr
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 46

    Já það vantar ekki að þessi síða er góð en hún er orðin alveg djöfulli hæg, maður er alveg hættur að nenna að skoða myndirnar.





    28.02.2007 at 10:46 #582478
    Profile photo of Birgir Þór Kristinsson
    Birgir Þór Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 111

    Þessi síða er okkuð góð og er misjöfn við opnun en það getur líka stafað af teinginu við netið en það er annað sem er leiðinlegt við þessa síðu er það er verið er að skoða myndir eða smáauglýsingu og spjallið er þetta að það koma bara upp takmarkaður fjöldi og þá þarf að fara á næstu síðu sem er hundleiðinlegt þar sem það er nú þægilegra að nota skrollið upp og niður og það ætti að vera stilling á þessu eins og hægt er á mörgum leitarvélum þar getur maður valið hvað maður hefur mikið á hverri síðu

    kv…Birgir





    28.02.2007 at 10:50 #582480
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 705

    Sit her i Brussel og fletti sidunni i simanum minum og finn ekki fyrir neinum haegagang – sleppi raunar ollum myndaskodunum, en mv t.d. Mbl ta er sidan agaetlega spraek!
    Kannski turfa teir sem kvarta sem mest ad slokkva a torrent a medan 😉
    Siggi





    28.02.2007 at 22:06 #582482
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    þakka svarið, en getur þú sagt okkur eitthvað meira.
    Hvenær verður þessi vinna búin þannig að hægt verði að nota hana á eðlilegan hátt?

    Kveða.
    Elli.





    28.02.2007 at 22:37 #582484
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Sæll Elías, ég er að vonast til að koma breytingunni inn á næstu dögum.
    -haffi





    28.02.2007 at 22:49 #582486
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    nú er farið að reina orðið ansi mikið á þolimæðina hjá manni með þessa síðu, það virðist ekki skipta neinu máli hvenær maður kemur hérna á síðuna hún virðist alltaf vera föst í lólóinu sem mer finst orðið einum of mikil hægagangur.

    Að mínu mati hefur vefnum farið mikið aftur undanfarna mánuði og finnst mer það soldið hvimleitt, er ekki orðin spurning að athuga með bandbreidd vefþjónsins einnig athuga með vélbúnaðin, aðeins einfalda ýmsa þætti og svoleiðs til að keira upp hraðan.

    En að öðru leiti er þessi síða alveg frábær og þakka ég vefnefnd fyrir frábær störf og vona ég svo innilega að þeir haldi því áfram.

    Kv AddiKr





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.