This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Gul gleraugu eru ekki fyrir alla og ekki alltaf það besta…
Ég fór og kynnti mér hvort gul gleraugu væru lausnin og talaði við augnlækni, hann sagði að það væri ekki alltaf reyndin, sagði að menn sem væru mikið á fjöllum og væru mikið í snjó ættu að fara í augnmælingu til að komast að hvaða litur á gleri hentaði þeim best, væri venjulega gulgrænn, gulblár, gulbrúnn og jafnvel út í órans.
Þetta væri mjög einföld mæling til að komast að hvaða litabrigði viðkomandi þyrfti til nota. Þeir sem hafa jafnvel keypt gul gleraugu geta gefið upp ranga mynd því það kannski hentar ekki þeim þessi litur. Þá er verið að meina við aðstæður eins og snjó og skafrenning.(Mæli með að menn kynni sér þetta betur)
Kv.. mhn
You must be logged in to reply to this topic.