FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gul gleraugu

by Snorri Freyr Ásgeirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Gul gleraugu

This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Karl Guðnason Karl Guðnason 19 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.12.2005 at 21:54 #196869
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member

    Jæja nú ber ég mig ekki vel þar sem að ég er búin að vera að leita af sólgleraugm með gulum glerjum, sérstaklega eftir að þessi mynd var tekin af mér http://www.gemlingarnir.com/modules.php?name=coppermine&file=displayimage&album=48&cat=0&pos=62 .(mikið búið að gera grín að henni)

    Hvar er hægt að finna svoleiðis er búin að kíkja í Útilíf, Intersport og gleraugna og sólgleraugnabúðir en ekkert fundið .

    Hvar á ég að fara til að kaupa svoleiðis??

    Svona svo ég get bent fólki á að fara þangað til að kaupa jólagjöf handa mér .

    Kv
    Snorri Freyr.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)
  • Author
    Replies
  • 15.12.2005 at 22:32 #536102
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    sæll
    ég keypti mín gulu gleraugu í Everest í skeifunni. Þau eru frá alpina. Þau eru eitthvað svona skíðadæmi með linsum sem filterar brotna ljósið frá snjónum svo þau eru tær snild í snjóblindu.
    Þessi sem ég á eru reyndar með 3 mismundi linsum, þ.e. það hægt að skipta um linsur í þeim.
    og þau kostuðu ekkert voðalega mikið heldur.





    15.12.2005 at 22:33 #536104
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    þeir í Optical Sol í Smáralind ættu að geta reddað þér svona eða sambærilegt

    http://oakley.com/o/o1236d





    15.12.2005 at 22:46 #536106
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Allra bestu gulu gleraugun sem hægt er að fá, eru frá dönsku fyrirtæki sem heitir Lindberg, en gerðin heitir Sírius. Þessi gleraugu er nefnd eftir Sírius hundasleðasveitunum á Grænlandi, en ekki veit hvort þeir noti þessi gleraugu, en það kæmi mér ekki á óvart. Það er búið að gera samanburð við mörg önnur gleraugu, þar á meðal Oakley, en Sírius er einfaldlega mikið betri. Það er sama fyrirtæki sem flytur þessi gleraugu inn og Oakley, en gleraugnabúðin í mjóddinni virðist vita mest um þessi gleraugu. Þetta eru nú ekki hátískugleraugu og hafa verið nefnd "hommagleraugun" af óskiljanlegum ástæðum.

    Góðar stundir





    16.12.2005 at 00:03 #536108
    Profile photo of Elín Björg Ragnarsdóttir
    Elín Björg Ragnarsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 378

    Nafnið Hommagleraugu er tilkomið eftir að sást til Hlyns með ein gul á nefinu og með bauk í hönd. Það er því ekkert óskiljanlegt við þessa nafngift! 😉





    16.12.2005 at 03:47 #536110
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Ég notaði altaf gul gleraugu og svo prufaði ég apelsínu gul og nota ekkert aftur, einfaldlega mikkkklu betri, bera af t.d í snjóblindu og fl. Enn ath þau verða að vera rauðgul ekki rauð brún eins og flest eru þ.e þú varður að sjá smá gula "sleikju" í þeim.

    Benni





    16.12.2005 at 08:04 #536112
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sælir

    Hugsanlega er hægt að fá gul gleraugu í byssu- eða veiðibúðum.
    Hef séð gul gleraugu frá Remington.

    K.v. O.Ö.





    16.12.2005 at 08:33 #536114
    Profile photo of Héðinn Gilsson
    Héðinn Gilsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 84

    Hjá Kemi á Smiðjuveginum fást gul gleraugu frá 3M, sem hafa verið vinsæl hjá jeppa og sleðafólki.
    Og það má bæta því við að þessi gleraugu eru móðufrí.





    16.12.2005 at 09:19 #536116
    Profile photo of Jón Snæbjörnsson
    Jón Snæbjörnsson
    Member
    • Umræður: 48
    • Svör: 661

    Strákar Byko er með þessi líka góðu og flottu gleraugu til aksturs í snjó ofl ofl. vörunúmer 76051022 og er verðið hjá þeim undurgott
    eða Kr 970-mvsk
    held að við séum með 10% aflátt hjá BYKO

    hafið góða stundir
    Js





    16.12.2005 at 09:59 #536118
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Rokkar feitt. Mæli með þeim.

    Fram að því hef ég nú bara keypt gul gleraugu á Bensínstöðvum og bara verið mjög sáttur við þau. Hafa kostað alveg hátt í 1000kr.

    Svona gul gleraugu geta gefið manni alveg 20-30km aukalega í hraða á þannig dögum :)

    kv
    Rúnar.





    16.12.2005 at 21:38 #536120
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    hvað kosta homma gleraugun? Ef þau virka betur þá er ég til í að borga aðeins meira.
    Ps: maður verður bara að vera svolítið kallrembulegur á meðan maður er með þau á nefinu.
    kveðja Kalli í skápnum





    16.12.2005 at 22:14 #536122
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Kalli þú verður nú vart Remómaður með svona hommagleraugu. Enda sást þú að Hlynur var alltaf í förum og sá ekki neitt. Mannst þú ekki eftir því þegar hann álpaðist niður í gilið, þrátt fyrir að hafa verið með hommaglegaugun á nefinu.
    cool





    16.12.2005 at 22:53 #536124
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Nei ég sá hann ekki fara ofan í gilið því að þú bauðst mér ekki með í þessa hommareisu.
    Kv:Kalli heimasæta.





    16.12.2005 at 22:59 #536126
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Maaaður þekkir ekki í sundur allar þessar hvítu patrollur ég hélt að þú hefðir verið með, er þú viss um að þú hafir verið heima.





    16.12.2005 at 23:04 #536128
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Þú ert svo sætur.
    Kv:Kalli krútt.





    16.12.2005 at 23:09 #536130
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Voðalega eru þið eitthvað hýrir í kvöld. Þessi sólgleraugu eru frekar í dýrari lagi, kosta trúlega ca 15000kr.

    Hvað þessa hommaferð varðar, þá tók ég að sjálfsögðu konuna og barnið með, til að vera allveg stikk frí í Gay holuni. Þetta er annars frekar óhommalegur félagsskapur, talar mikið um hvað Siv er falleg, og síðan eftir nokkra bauka var tekið upp venjulegt spjall, ég dríf meir en þú, þú ert alltaf fastur og ekki má gleyma því besta, Patrol drífur mest. Þá fara sumir að reyna að tala aftur um Siv, en hafa ekki árangur sem erfiði.

    Góðar stundir





    16.12.2005 at 23:33 #536132
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Er ódýrara en að velta í "ósýnilegum" skafli.En ég og Ofsi erum og verðum áfram í skápnum.
    Kv: Kalli hershöfðingi.(Patton)





    17.12.2005 at 00:32 #536134
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Eruð þið þessir Metro-Menn???





    17.12.2005 at 14:49 #536136
    Profile photo of Óskar Ingi Þorgrímsson
    Óskar Ingi Þorgrímsson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 26

    Farðu í Húsasmiðjuna eða Byko





    17.12.2005 at 22:35 #536138
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Núna er kapteininn búinn að bæta metið á pólinn aftur.

    http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1174232

    Á þessari krækju má sjá frétt og mynd af kappanum, sem að sjálfsögðu er með Lindberg Sírius á nefinu, það eina sem alvöru fjallamenn nota.

    Góðar stundir





    17.12.2005 at 23:00 #536140
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    takk fyrir þráðinn þetta er bara alvöru maður,
    frábært afrek bara að maður hefði tærnar þar sem hann hefur hælana.
    Ps: þetta voru nú eftir alltsaman ekkert svo hommaleg gleraugu.
    Kv: Kalli Aðdáandi.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.