FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

GSM SAMBAND

by Gunnar Arngrímur Birgisson

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › GSM SAMBAND

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Axel Sigurðsson Axel Sigurðsson 17 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.02.2008 at 02:04 #201960
    Profile photo of Gunnar Arngrímur Birgisson
    Gunnar Arngrímur Birgisson
    Participant

    þessi þráður er til fróðleiks en ekki til að spjalla meiningin er að sfna saman punktum þar sem er gps skyggni þannig að fólk geti haft grófa hugmind um hvort að þeir nái sambandi á því svæði sem þeir eru að fara á
    nafnstaðstning er flott
    googlr earth er gott líka
    eða bara hnitin

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 06.03.2008 at 14:22 #615408
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Guinness félagið fór á Grímsfjall um síðustu helgi.
    Farið var um Jökulheima í báðum leiðum. NMT síminn virkaði svotil allstaðar, hafi hann dottið út þá fór það fram hjá mér.
    Vodafone GSM síminn var inni mestalla leiðina frá því komið var upp á jökul og upp á Háubungu, 8 km vestan skálanna á Grímsfjalli. Það var mjög gott samband á Hábungu, 64° 22 N 017° 25 W, með handsíma inni í bíl.
    Þar sem NMT símar Dags og Skúla hafa gefist upp, þá voru þeir með Tetra. Tetra náði eitthvað inn á jökul, en mun styttra en GSM. Á leiðinni milli Vatnsfells og jökulheima, þá var Tetra inni hluta leiðarinnar.
    Þetta er athyglisvert í ljósi þess að Vodfone er ekki enn búin að stetja langdræga GSM senda á Vatnsfell og Skrokköldu, þar sem Tetra (og NMT) eru með stöðvar. Samkvæmt [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=fjarskiptamal/11498#90880:2iaq4k1k]forstjóra neyðarlínunnar[/url:2iaq4k1k] er eina langdræga GSM stöðin á þessum slóðum á Búrfelli.
    Fjarlægð frá Háubungu í Búrfell er um 120 km.

    -Einar





    06.03.2008 at 15:34 #615410
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    góðan dag
    – Ég fór í Gíslaskála við Kjalveg seinni part laugardagsins og síðan í Ingólfsskála á sunnudeginum og fylgdist svona lauslega með Vodafone og NMT símanum á þessari leið. Ég var með venjulegan síma án útiloftnets.
    Vodafone var inni að Bláfellshálsi en eftir Bláfell var mjög veikt merki og náðist ekki samband þegar ég reyndi að hringja. Á þeirri leið var NMT lítið inni hjá mér fyrr en nálægt Gíslaskála en þá duttu bæði Vodafone og NMT inn aftur með gott merki. Mér skilst að sendir Vodafone á Bláfelli hafi ekki verið kominn í gang síðustu helgi, amk ekki á laugardeginum.
    Ég tel að með góðu útiloftneti og kannski magnara hefði verið hægt að ná sambandi með Vodafone fljótlega norðan við Bláfell.
    – Vodafone var síðan inni alla leið norðvestur fyrir Hofsjökul en datt aftur út norðan við Hofsjökul þegar við nálguðumst Ingólfsskála (ca 10 km frá). NMT var inni mest allan tíman.
    Mér skilst að það sé sendir á Hofsjökli en hann er greinilega í skugga norðan við jökulinn.

    kveðja
    Agnar





    06.03.2008 at 19:07 #615412
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Konan hringdi í mig í dag, en þá var hún út á sjó, nánar tiltekið var verið að halda sjó við Grímsey. Ég held að það sé örugglega ekki sendir í Grímsey og vegalengd í land er örugglega ca 60 km.

    Það er ekki sendir á Hofsjökli svo ég viti, en á Þrándi (endurvarpi 46) er fjarskiptastöð sem er að dekka svæðið fyrir norðan Hofsjökul vel. Trúlega er bæði Tetra og Vodafon þar líka.

    Og ein símasaga í lokin. Félagi Rúnar var að kenna Toyotuni sinni að synda um seinustu helgi. Í sundtímanum datta einn sími í laugina. Þetta var lítill Nokia sem á að vera högg og vatnsheldur, en það vantaði litla flipan neðan á hann, þar sem plöggin koma í hann. Næsta dag var sundtímanum eftir ca 15 stunda bað. Þá sást síminn þar sem hann lág í ísuðu vatninu á líklega 1.8 metra dýpi. Hann var veiddur upp og þá var ekki bara kveikt á honum, heldur hafði hann líka fengið SMS um nóttina. Hann fór á miðstöðina hjá mér og eftir hálftíma hringdi síminn og ég spjallaði við teingamúttu Rúnars. Fáránlega góður sími alveg.

    Góðar stundir





    11.03.2008 at 12:38 #615414
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    [url=http://www.skessuhorn.is/Default.asp?Sid_Id=24825&tId=99&Tre_Rod=&qsr:qoiwtczz][b:qoiwtczz]Hér[/b:qoiwtczz][/url:qoiwtczz] er frétt um GSM sendi á Strút.

    kv.
    Eiki





    11.03.2008 at 14:20 #615416
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    fór kjalveg inná hveravelli á laugardag og vodafone var í sambandi mjög víða, ekki í lægðum en á öllum toppum.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.