This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergur Kristinn Guðnason 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
ég er með afnot af tveimur defender jeppum, báðir með sömu vél og alveg eins breyttir, annar er á nýjum 38″ ground Hawg og hinn á nýjum 38″ super swamper, báðir á 12″ felgum. GH dekkinn eru öll micro skorinn og Super swamperinn er micro skorinn í miðju, nelgdur á köntonum og með svoköluðum „Dóra“ aukaskurði.
Er núna búið að fara með báða bílana í nokkrar ferðir við missmunandi aðstæður. Það er mín skoðun eftir að prófa báða bílana í sitthvoru lagi og saman í ferðum að Super swamperin er talsvert betri (minn smekkur) minna veghljóð, betri aksturseiginleikar td. minna að rása, miklu miklu miklu meira grip og flýtur miklu meira vorum td að fara upp brekku þar fór super swamperinn upp brekkuna í 8pundum enn GH 4.
Ekki spurning hjá mér þegar þessi dekk verða slitinn þá fer Super Swamper undir báða bílana.
P.s. hafði heyrt að sumum fannst Super Swamperinn vera of stífur, hann er alveg ótrúlega mjúkur hjá mér, held að það sé aukaskurðurinn sem gerir það „Dóra aukaskurðurinn“
You must be logged in to reply to this topic.