This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Haf menn ekki áhyggjur af þessari nýju Grindarreglugerð? Grillgrindur bannaðar. Aldrei hefur verið eins mikil þörf á grillgrindum eins og á nýjum bílum í dag. það er enginn stuðari á þeim , bara plastdrasl sem fer í klessu í fyrsta árbakka. Maður sér framm á stórtjón á bílum þegar farið er í venjulegar vetrarferðir. Er tækninefndin að vinna í því að laga þessi ólög sem henta alls ekki við íslenskar aðstæður? þetta eru reglur sem eru teknar beint frá evrópu þar sem aðstæður eru allt aðrar.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.