This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 18 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Hæ, Cherokee snillingar !
Ég hef mikið verið að spá í stýrisútbúnaðinn á Grand Ch. Eftir mína breytingu, en það var 5″ breyting (38″) bíllinn er á 35″ B/F G nýjum og nýjum Ranco 9000X dempurum sem eru tær snild .
ég er búin að keyra ca 4000 km eftir breytinguna þjóðveg 1 + Jökulheimasvæði, f jallabaksleið og fl. og hefur allt reynst vel. Ég hef ekki mikið orðið var við óþarfar stýrisbeygjur þegar að það hefur verið farið yfir miklar ójöfnur á miklum hraða 100+ þannig að ég spyr? er þörf á því að fara í cross over stýrisbúnað ca 150. 000 þús eða að færa stýrisendana ofaná liðhúsin.
með von um got svar
Þórir
You must be logged in to reply to this topic.