This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
sælir allir saman.
ég er að forvitnast og helst að fá góð ráð.
ég er að fara að breyti cherokeeinum mínum sem er grand cherokee ´93. ætlunin var að breyta honum fyrir 35″ en svo fór græðgin að segja til sín og ég fór að velta fyrir mér hvort ég komi 36″ undir hann með þessari breytingu það er að segja 8-10 cm hækkun og engin tilfærsla á hásingum.
þarf ég að færa aftur hásinguna aftur?? á ég að lengja jafnvægisstangirnar eða bara að henda þeim? lengri gorma eða bara klossa undir þá gömlu?
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.