FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Grand Cherokee,

by Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Grand Cherokee,

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.03.2006 at 16:22 #197581
    Profile photo of Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Member

    Leita til þeirra sem meira vita.
    Hvað þarfa að lifta óbreyttum Grand ´93 4L. um margar tommur fyrir 31″dekk en 33″? Og eða þarf að klippa eitthvað eða mikið fyrir 33″
    kveðja Jói.

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 19.03.2006 at 16:32 #546906
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Það þarf ekkert að hækka fyrir 31" Bara klippa smá úr og berja kannski líka. Ég held að það dugi líka fyrir 33"!

    kv. Kristinn





    19.03.2006 at 16:43 #546908
    Profile photo of Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 8

    Langar að sleppa við klippun ef hægt er, ætti 2-3" hækkun ofan á gorma ekki að vera nóg?
    kv. Jói.





    19.03.2006 at 17:21 #546910
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    held að hann verði leiðinlegri á því að setja undir gorma og myndi ég persónulega sleppa því ef ég mögulega gæti





    19.03.2006 at 17:58 #546912
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það er lang best að fá pláss fyrir stærri dekk með því að klippa. Það hefur lítið upp á sig að setja bara klossa undir gormana ef samslætti er ekki breytt líka. Með 3" klossum gæti þurft að athuga dempara, bremsuslöngur meðal annars. Ef bara eru settir klosar undir gormanna, hætta hjólin ekki að rekast í, það gerist bara ekki eins oft.

    -Einar





    19.03.2006 at 18:41 #546914
    Profile photo of Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Jóhann Þór Hvanndal Svavarsson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 8

    Þakka kærlega góð svör og ráðleggingar. Prufa að klippa kallinn aðeins, ætla ekki að fara útí neinar stórar breytingar fyrst um sinn. Langar bara að ná honum aðeins uppúr götunni, finnst hann svolítið labbakútslegur svona orginal.
    Takk og kv. Jói.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.