Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Græni 44″ bronco
This topic contains 36 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Bergsson 17 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.10.2006 at 10:30 #198761
Er einhver sem veit um myndir af Gamla bronco sem var gerður upp nýlega, hann er grænn á 44″ einstaklega fallegur gripur en ég hef bara séð hann á rúntinum.
Endilega linkið á þetta ef þið vitið um
Kveðja
Svanur -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.10.2006 at 10:51 #563976
Ertu að tala um [url=http://www.4x4offroads.com/1996-ford-bronco-picture.html:hscpgzli]þennan hér[/url:hscpgzli]?
[img:hscpgzli]http://www.4x4offroads.com/image-files/1996-ford-bronco-picture-cliffs.jpg[/img:hscpgzli]
19.10.2006 at 11:00 #563978
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ertu að tala um gamla litla 66-77 módel.
Allavega einn grænn á 44", gerður upp fyrir örfáum árum síðan alveg rosalega fallegur.
Hérna sést aðeins í hann á sýningunni 2001.
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/252/6762:1sn276tf][b:1sn276tf]Sýning 2001[/b:1sn276tf][/url:1sn276tf]
kv Stefán
19.10.2006 at 11:07 #563980hvernig lýst mönnum á þennan
[img:20hs5yk0]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/4507/34689.jpg[/img:20hs5yk0]
rakst á hann fyrir Austan
19.10.2006 at 11:20 #563982Ekki það að þessi efsti er flottur, en ég er einmitt að tala um þennann á sýningunni 2001.
Eru ekki til betri myndir en rétt af rassgatinu á honum??
19.10.2006 at 12:44 #563984
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þessi bronco pick-up er bara snilld, kallinn sem á hann bjó hér í vík þegar hann smíðaði hann…
20.10.2006 at 10:17 #563986Hva segjiði veit enginn um fleiri myndir af þessum grip á sýningunni 2001?
20.10.2006 at 12:05 #563988Ég held að þetta sé bíllin hans Hjálmars í Sveinsbakaríi. Svakalegur bíll sem er lítið notaður í ferðir núna. Þar sem hann hefur lítið farið á honum síðustu ár eru líklega ekki margar myndir af honum hér á vefnum. Spurning um að senda honum bara e-mail og biðja hann um að senda myndir.
Kv, Óli
06.05.2007 at 21:32 #563990á slóðinni pbase.com/image/142430
Ruddalega flottur bronco
06.05.2007 at 23:15 #563992Það mætti allveg fara að halda svona sýningu aftur. Svona svipað og kvartmíluklúbburinn er búinn að gera síðastliðin ár.
07.05.2007 at 01:56 #563994ég hef einhvað séð hann á götum bæjarinns og fallegur er hann!!! en það sem ingi segir hér að ofan er ég sammála honum það eru komin hva 6 ár frá síðustu 4X4 sýningu! og finnst mér kominn tími til að fara að skoða sýningarmál aftur og koma jafnvel annari jeppasýningu á stokkinn… allavega þess virði að velta því fyrir sér
Kv Davíð Karl
07.05.2007 at 09:04 #563996þá eru á næsta ári liðin 25 ár frá stofnun Ferðaklúbbsins 4×4.
Ég legg til að ný stjórn félagsins standi fyrir veglegri sýningu þar sem starfsemi Ferðaklúbbsins sem og bílar félagsmanna verði í öndvegi.Hjalti R-14
09.05.2007 at 18:29 #563998Eigandinn heitir Hjálmar Jónsson.
Segi ekki meira en hann á heima í nágrenni við mig og væri gaman ef fleiri 34 ára gamlir jeppar væru svona fallegir.
09.05.2007 at 22:03 #564000Þeir eru til 42ja ára býsna myndarlegir.
Hjölli
09.05.2007 at 22:40 #564002nú þegar Jeep menn eru búnir að mynda félagsskap er þá ekki kominn tími að við Bronco aðdáendur gerum slíkt hið sama???
09.05.2007 at 23:08 #564004Ég er til í það. Ég á einn sem var framleiddur fyrir um 34 árum en skráður hér á Íslandi fyrir 33 árum. Fallegir bílar enda er ég mikill aðdáandi.
09.05.2007 at 23:08 #564006jamm jam átti bara að koma í 1 skifti skooo
10.05.2007 at 00:24 #564008en getum bara haft það fyrir sér deild
Bronco er með vindstuðul á við fjölbýlishús
korktappi getur ekki hreyft sig á við Bronco
kannski skautadrottning
óviðjafnanlegt loftræstingarkerfi innbyggt
alltaf hægt að treysta á að bremsurnar virka EKKI
beygjuradíusinn já einmitt stærri hringtorg í dag
Bílanaust lifðu á þessum bílum ekki til lengur
Jú Palli stofna Bronco félag þú ert ekki einn í heiminum.!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Broncobaukur fer úr landi í nótt
10.05.2007 at 12:45 #564010Sælir Eddi heiti ég og er með 79 Bronco inni í skúr í endursmíðum.
Mér líst vel á að stofna Bronco áhugamanna deild.
10.05.2007 at 13:54 #564012Og hvar á að skrá sig?
Áhugamenn og eigendur eða bara eigendur?
Ég segi áhugamenn og eigendur.
Hvenær eigum við að hittast á trukkunum?
Hjölli.
10.05.2007 at 14:32 #564014að gera það með því að svara þessum þræði
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
