This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 16 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir, mig vantar smá upplýsingar og ráð, ég er með garmin 172 tæki og er í veseni með að tracka með tækinu, ég er búinn að stilla tækið á þann veg að það taki punkt á 2-3 sekúndna fresti og allt gott og blessað með það, tækið tekur punkta og svo þegar ég vista trackið að þá reyndar tekur það bara 700 punkta í trackið sem er leiðinlegt en ekkert við því að gera en svo er málið að keyra eftir trackinu þá byrja vandamálin, ég er búinn að reyna hinar ýmsu stillingar en alltaf þegar ég vel að keyra eftir tracki að þá tekur tækið trackið og býr til rútu úr því … ég semsagt fæ einhverja 30 punkta af 700 til að keyra eftir og ég finn ekki út úr því hvernig ég get keyrt eftir trackinu, er það kannski ekki hægt ???
You must be logged in to reply to this topic.