This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Þór Hopkins 15 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Halló halló
Er í smá vandræðum með GPS sem vonandi einhver hér getur liðsinnt mér með eða a.m.k. komið með hugmyndir um hvernig má bæta
Nýbúinn að kaupa nýja kortið hjá Rikka og félögum og búin að setja það í Makkann minn en þar heitið þetta Road Trip en ekki Map Source.Í fyrsta lagi næ ég ekki sambandi við Garmin 60CS tækið mitt til að keyra gögn á milli, spurning hvort eh stilling í GPS tækinu sé vitlaus ?
Í öðru lagi er ég búinn keyra gögn á milli tölvunnar og Garmin 276C tækisins en næ ekki að stilla þannig að tölvan sé „aðal“ og tækið auka þ.e. þannig að tölvan ráði og eyði þá út í tækinu en ekki öfugt þar sem maður tekur punkta og leiðir inn, vinnur með það í tölvunni og keyrir aftur yfir í tækið.
Væri þakklátur ef þeir mörgu reynsluboltar sem hér vafra gætu lagt lið
Takk
Jónas G
You must be logged in to reply to this topic.