This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 18 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Datt í hug m.v. nokkra gps/tölvu-pælinga þræði að þetta gæti nýtst einhverjum.
Þegar ég var að taka morgun-nörda-fréttirnar þá rakst ég á þetta hér, Samsung Q1. Þetta er minna en s.k. TablePC, snertiskjár 7″ 800×480, innan við kíló að þyngd, 900Mhz CeleronM, 512Mb minni og 40Gb disk. Í Evrópu á að selja þetta í kringum 1.000 dollara en verðbilið fyrir UMPC (Ultra-Mobile PC) á að vera c.a. 500-1.000 dollarar.
Ég segi fyrir mig að þetta gæti verið lausn í tölvu/GPS málunum, gæti skjárinn verið í minni kantinum.
Sjá einnig hjá mbl.is.
You must be logged in to reply to this topic.