This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Magni Helgason 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Hæ. Ég kann ekkert í þessum málum en eg og fjölskyldan mín erum að fá til landsins Mercedes benz e 320 elegance og hann er með gps staðsetningartæki innbyggt í bílinn og ég var að velta því fyrir mér hvort að það nýtist mér eitthvað ?
Við erum ekkert að keyra hálendið en var að spá hvort það væri ekki hægt að fá kort af reykjavík svo að maður gæti ratað til hvaða götu sem er þar eða eitthvað í þá áttina ?
Hvað er þetta íslandskort svo ?Ef svona kort er ekki til, er þá von á því ?
Get ég bara notað þetta íslandskort á hálendinu eða ?
Sjálfur bý ég á Selfossi og ekki væri verra að hafa sveitavegina hér í kring og jafnvel kort af Selfossi inn í þessu en einhvernveginn efast ég stórlega um það.
You must be logged in to reply to this topic.