Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › gps-ruglun
This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Steinmar Gunnarsson 21 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.03.2003 at 12:05 #192374
Stríð í vændum.
Ég vill benda ykkur ástælu ferðafélagar á þann möguleika að aftur verði hafið að rugla gps-sendingar. Sem þýðir að nákvæmnin verður eins og hún var hér áður ca 100 til 300 metrar.
Ég mæli með því að menn fylgist með hvort ruglun sé hafin eða hvort hún verði hafin. Bara upp á að menna fari með meira aðgát.
Lesa má um þetta á þessari slóð:
http://www.spacedaily.com/2003/030318154133.7p1uva5u.html
Kveðja Fastur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
19.03.2003 at 12:22 #471110
Bíddu, hættu þeir ekki einmitt að rugla gps sendingarnar í persaflóastríðinu af því þeir áttu ekki nógu marga afruglara og bandarískir hermenn voru að villast út um allar trissur.
Kv.
Bjarni G.
19.03.2003 at 12:31 #471112Ef þeir hafa verið að villast út um allt vegna ruglsins á kerfiu, þá held ég að eitthvað annað hafi nú verið að. Maður á nú ekki að villast meira en sem nemur 300m þó svo að ruglið sé á.
Rúnar
19.03.2003 at 12:32 #471114það eru nú liðin nokkur ár síðan þá.
En þeir ku vera duglegir að breyta þessu þar sem þeir eru í hernaði.
Og þeir hafa haft nokkur ár til að búa til gps-tæki.
En ég hef ekki hugmynd hvað gerist .. vildi bara benda á að vera vakandi fyrir þessu.
Kveðja Fastur
19.03.2003 at 12:44 #471116300 metra skekkja í blindsandstormi eru alveg aðstæður til að villast í…
Nú man ég ekki hvernig þetta var áður en þeir hættu að rugla en sýna gps tækin ekki "rétta" skekkju, þ.e.a.s. ef skekkjan er 100 metrar þá sýnir tækið það? Heldur tækið kannski að það sé engin ruglun í gangi og segir nákvæmnina vera nokkra metra? Á nýrri Garmin tækjum er hægt að setja flipa á skjámyndina sem sýnir þessa nákvæmni. Ef tækið sýnir "rétta" skekkju ætti að vera auðvelt að fylgjast með því ef þeir setja ruglið á.
Kv.
Bjarni G.
19.03.2003 at 13:18 #471118SA (selective availability) var breytt þann 2. maí árið 2000 vegna hernaðaraðgerða Bandaríkjamanna við Persaflóa. Þá var ákveðið að ruglun þjónaði engum tilgangi, og kerfið hefur verið óruglað síðan.
GPS var gert nákvæmara vegna þess að Bandaríkjaher átti ekki nægar byrgðir af tækjum og varð að kaupa umtalsvert magn tækja útí búð, eða þannig! Eftir átökin var svo ákveðið að hverfa ekki til fyrra horfs.
Kv,
Lalli.
19.03.2003 at 13:24 #471120Tækin sýna ekki hver skekkjan er þá gæti tækið alveg eins leiðrétt sig. Tækin sýna væntanlega skekkjumörk sem tækið er innan sem kemur til vegna afstöðu GPS tunglanna. Ef SA yrði sett á aftur geta tækin ekki séð það nema hafa einhverja ytri viðmiðun, leiðréttingakerfi t.d. eins og notað ef fyrir skipin hér við land, WAAS eða eitthvað slíkt.
Það er hins vegar ekki ástæða til að ætla að SA verði sett á aftur fyrir nokkrum árum gaf Bandaríkjaforseti út yfirlýsingu um að SA yrði tekin af og ekki sett á aftur, minnir mig.
Hérna eru tilvitnanir af vef Bandarísku flugmálastjórnarinnar:
Q. What is the status of Selective Availability (SA)?
A. By order of the President of the United States, the use of Selective Availability was discontinued on May 1, 2000.
Q. Will SA ever be turned back on?
A. It is not the intent of the U.S. to ever use SA again. To ensure that potential adversaries to do not use GPS, the military is dedicated to the development and deployment of regional denial capabilities in lieu of global degradation through SA.
Q. How can civil users depend on a system controlled by the U.S. military?
A. GPS is owned and operated by the U.S. Government as a national resource. DOD is the "steward" of GPS, and as such, is responsible to operate the system in accordance with the signal specification. The March 1996 Presidential Decision Directive, passed into law by Congress in 1998, essentially transferred "ownership" of GPS from DOD to the Interagency GPS Executive Board (IGEB). The IGEB is co-chaired by members of the Departments of Transportation and Defense, and comprised of members of the Departments of State, Agriculture, Commerce, Interior, and Justice as well as members from NASA and the Joint Chiefs of Staff. It allows for both civil and military interests to be included on all decisions related to the management of GPS.
DOD is required by law to "maintain a Standard Positioning Service (SPS) (as defined in the Federal Radionavigation Plan and the Standard Positioning Service Signal Specification) that will be available on a continuous, worldwide basis," and, "develop measures to prevent hostile use of GPS and its augmentations without unduly disrupting or degrading civilian uses." These strict requirements and current augmentation systems should actually make DOD use of the system transparent to the civil user. (Note: There will, necessarily, continue to be localized testing of the system by military and development teams but the testing will fall under strict notification guidelines of safety-of-life users such as Coast Guard and FAA).U.S. transportation, public safety, economic, scientific, timing, and other users rely on GPS extensively. In aviation and maritime transportation, GPS is used for "safety of life" navigation and it is a critical system for these applications. DOD is the steward of the system, responsible to maintain the signal specification; the IGEB provides management oversight to assure that civil and military needs are properly balanced.
Kv. Helgi Valsson
19.03.2003 at 13:27 #471122Hún var ekki tekin af árið 2000 vegna Persaflóastríðsins heldu vegna hinnar ástæðunnar sem Lalli nefnir.
Hins vegar var hún tekin af í Persaflóastríðinu fyrir ca 10 árum en sett á aftur eftir það.
Kv. Helgi
19.03.2003 at 14:55 #471124GPS kerfið er sem sagt ekki lengur í "eigu" hersins. Herinn rekur kerfið en hefur ekki leyfi til að breyta hegðun þess, allavega ekki á friðarsvæðum (ef ég hef skilið ofangreindu ensku grein rétt).
Sem er gott.
Annars er einföld leið til að sjá hvort kerfið er ruglað eður ei. Ef þú stendur kyrr, en gps’ið sýnir þig að burra í allar áttir, um einhverja tugi metra, þá er kerfið orðið ruglað.
Kveðja
Rúnar.
29.03.2003 at 22:25 #471126Mér leikur forvitni á að vita hvort menn hafi tekið eftir auknu flökti á GPS mælingum nýlega eða öðrum truflunum sem má tengja við lætin í Írak.
Kv.
Ágúst
29.03.2003 at 23:48 #471128Srákar mínir og stelpur.
Ef það væri einhver fótur fyrir þessu það hefði verið gert einhvða veður úr þessu. Og eins og Helgi bennti réttilega á þá geta Bandaríkjamenn ekki sí svona skellt ruglinu á aftur. Þeir eru bundnir af samningum bæði við stofnanir innanlands og við aðrar þjóðir.
Þetta voru einhverja vangaveltur þýsks bílaklúbbs. Áður en stríðið fór í gang. Og ekki gef ég mikið fyrir þær. Þjóðverjum væri svo sem trúandi til að fara í bíltúr til Íraks. Herinn hefur möguleika á að gera kerfið ónothæft fyrir aðra en bandaríska herinn á átakasvæði með því á trufla L1 tíðnina og þá tíðni hefur almenningur almennan aðgang að. Og þar gætu þjóbbarnir þent í vanda Herinn notar hinsvegar L2 þannig að þeim er svo sem sama þó L1 sé ónothæft. En þetta fær herinn ekki að gera "globalt" heldur aðeins á afmörkuðu átakasvæði.
Hér getið þið séð hvernig staðan er og hver skekkjan er og hefur verið. Þetta er hjá "GPS Support Center"
https://www.peterson.af.mil/GPS_Support … eports.htm
Þar er líka vísun í "Advisories" og eg einhverjar breytingar verða á kerfinu þá eru þær auglýstar þar.
Hér er smá statement frá US sem ég sá á
http://www.navcen.uscg.gov/gps/default.htmU.S. Policy Statement Regarding GPS Availability, March 21, 2003
The United States Government recognizes that GPS plays a key role around the world as part of the global information infrastructure and takes seriously the responsibility to provide the best possible service to civil and commercial users worldwide. This is as true in times of conflict as it is in times of peace.
The U.S. Government also maintains the capability to prevent hostile use of GPS and its augmentations while retaining a military advantage in a theater of operations without unduly disrupting or degrading civilian uses outside the theater of operations.
We believe we can ensure that GPS continues to be available as an invaluable global utility at all times, while at the same time, protecting U.S. and coalition security requirements.Guðbjarni
29.03.2003 at 23:53 #471130Ég varð var við rugl í gps kerfinu í upphafi vikunnar, en það var þó mest í hæðarsetningu, sýndi allt að 320 m. meiri hæð en venjulega. Skekkjan í staðsetningu var u.þ.b 70-80m sitthvoru megin við trakkið, nóg til að gera hættuleg mistök við erfiðar aðstæður, en ef maður þekkir til aðstæðna á hverjum stað ætti það ekki að koma að sök. Síðustu daga hefur skekkjan verið smávægileg, eða innan við 20m. Ég hef fylgst vel með þessu síðan USA menn byrjuðu að stríða og starfs míns vegna nota ég gps mikið,en ég tel þetta ekki vera vandamál ef menn eru vakandi yfir því sem þeir eru að gera.
Ferðakveðjur Steinmar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.