FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

GPS-myndtenging

by Stefanía Guðjónsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › GPS-myndtenging

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þorsteinn Friðriksson Þorsteinn Friðriksson 16 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.08.2008 at 22:44 #202758
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member

    Ég er enn í GPS pælingum og nú tengt myndatöku. Er það ekki rétt að það sé nóg að klukkan á myndavélinni þurfi að vera samstillt við klukkuna á GPS tækinu og þá sé hægt að láta eitthvað GPS staðsetningar myndaforrit tengja myndirnar við GPS staðsetningu?
    Ég hef heyrt að google sé með eitthvað svona forrit en þá verði það bara hnattræn myndasýning þ.e.a.s. að allur heimurinn geti séð þær myndir. Ég geti ekki valið unlisted vs public. Nú veit ég ekki almennilega hvar ég finn þetta forrit ef einhver þekkir það.
    En það var verið að segja mér að það sé svo til eitthvað annað forrit á netinu sem að hugsanlega heitir eitthvað travel….. og þar geti maður stýrt því hverjir fái að sjá myndirnar.
    Alla vega langar mig að prófa svona gpsmyndatengingu jafnvel það sem að ég get aðgangsstýrt ef einhver getur sagt mér hvernig það er hægt að fara að þessu.

    kv. stef….

    p.s. var að skoða myndirnar hans Óskars Erlings og fannst myndgæðin ógeðslega flott, var að spá í hvernig vél hann væri með… alla vega ekki canon ixus 60 druslu það er alveg ljóst. ;->

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 08.08.2008 at 22:51 #627084
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Hann hefur aldrey bitið nokkurn og er ljúfur sem lamb
    kv Gísli





    08.08.2008 at 23:04 #627086
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Ég hef notað [url=http://www.robogeo.com/home/:307cok3v]RoboGEO[/url:307cok3v] til að skrá hnit inn í myndir (EXIF) og svo er hægt að birta t.d. með hjálp Google Earth eða annars slíks dóts.





    08.08.2008 at 23:38 #627088
    Profile photo of Ingi Ragnarsson
    Ingi Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 33
    • Svör: 280

    Hér er forrit sem ég fann eftir fljóta leit á netinu, hef ekki prófað þetta.
    Er alltaf á leiðinni að fara að prufa að geotagga myndir sem ég er með, en verður aldrei neitt úr verki

    Þetta er forritið http://code.google.com/p/gpicsync/





    09.08.2008 at 02:14 #627090
    Profile photo of Aron Frank Leópoldsson
    Aron Frank Leópoldsson
    Member
    • Umræður: 39
    • Svör: 110

    Sæl,

    Ef þú ert í myndavélahugleiðingum mæli ég með Canon EOS 450D sem er sú nýjasta í "Semi Pro" vélunum frá Canon. Þarna ertu að fá flotta myndavél sem tekur skýrar og flottar myndir fyrir rúmlega 110 þús kr.- Fæst í BT, elko, nýherja o.svf.

    Ég er sjálfur með Canon 40D og er mjög ánægður með hana svo mæli eindregið með henni ef þú ert tilbúin að eyða 200 þús í vél + auka kostnaður, s.s. batterý grip, linsur o.fl.

    Í linsum þá ertu mjög vel sett með 17-85 macro linsu, eða þessar hefbundnu linsur sem fylgja 450d í pakkatilboðum þ.e. 70-300 og 18-65 minni mig.

    Í alvöru linsum mæli ég með Canon 70-200 IS2 L en það er linsa sem kostar að vísu $$$$$…

    Vona að þetta hafi eitthvað hjálpað þér.





    09.08.2008 at 10:08 #627092
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Nú talar Tryggvi erlensku fyrir mér hvað er EXIF? og hvernig virkar það í framkvæmd. þarf að taka hverja mynd fyrir sig og breyta eða alla súpuna í einu?
    Eina sem ég veit er að ég hef heyrt að þessa gps myndtenging er hægt að framkvæma og þar með er ég komin götuna á enda í þekkingu.

    Aron takk fyrir upplýsingarnar um myndavélina var búin að velta þessu fyrir mér. Það var önnur pæling þar í gangi en það virðist vera sem að canon séu frekar þungar vélar ef þú vilt fara með þær í gönguferð. Ég sá eina núna um daginn minnir að það hafi verið NIKON man það ekki en hún var frekar létt í hendi en samt svona stór eins og þessar canon 30- 40 D dæmi.

    kv. stef..





    09.08.2008 at 10:45 #627094
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Nei með RoboGEO minnir mig að þetta sé þannig að maður er með trackið sitt úr tækinu og vísar svo forritinu á skráasafn með haug af myndum, ýtir á töfratakkann og fær sér kaffibolla á meðan. Forritið skrifar hnitin í hausinn á skránni (sést ekki ef maður skoðar sjálfa myndina, það er valmöguleiki en að er ljótt). Eftir þessa aðgerð er hægt að nota t.d. Google Maps/Earth og gera [url=http://www.valdisbjork.com/maps/2006vestfirdir/:3ha2kxya]svona[/url:3ha2kxya]. Þetta er reyndar gert með óskráðri útgáfu og því er smá random-villa sett inn í hnitin til að fá mann til að borga örfáa dollara fyrir dótið.





    09.08.2008 at 22:10 #627096
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Ég er að nota RoboGEOmeð góðum árangi keypti það á nokkra $ og sé ekki eftir því.
    Kveðja
    Steini





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.