This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Þorsteinn Friðriksson 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Ég er enn í GPS pælingum og nú tengt myndatöku. Er það ekki rétt að það sé nóg að klukkan á myndavélinni þurfi að vera samstillt við klukkuna á GPS tækinu og þá sé hægt að láta eitthvað GPS staðsetningar myndaforrit tengja myndirnar við GPS staðsetningu?
Ég hef heyrt að google sé með eitthvað svona forrit en þá verði það bara hnattræn myndasýning þ.e.a.s. að allur heimurinn geti séð þær myndir. Ég geti ekki valið unlisted vs public. Nú veit ég ekki almennilega hvar ég finn þetta forrit ef einhver þekkir það.
En það var verið að segja mér að það sé svo til eitthvað annað forrit á netinu sem að hugsanlega heitir eitthvað travel….. og þar geti maður stýrt því hverjir fái að sjá myndirnar.
Alla vega langar mig að prófa svona gpsmyndatengingu jafnvel það sem að ég get aðgangsstýrt ef einhver getur sagt mér hvernig það er hægt að fara að þessu.kv. stef….
p.s. var að skoða myndirnar hans Óskars Erlings og fannst myndgæðin ógeðslega flott, var að spá í hvernig vél hann væri með… alla vega ekki canon ixus 60 druslu það er alveg ljóst. ;->
You must be logged in to reply to this topic.