Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › GPS forrit og kort fyrir Mac OSX
This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Þorsteinn Björnsson 20 years, 4 months ago.
-
CreatorTopic
-
25.03.2004 at 15:45 #194066
AnonymousEr einhver hér að nota GPS forrit og kort fyrir Mac OSX. Ég veit um 1-2 ágætis forrit en það virðist vera erfitt að fá kort. Landmælingakortin eru á einhverju ‘proprietary’ sniði sem einungis gengur á windoze. Allar vitlegar athugasemdir vel þegnar.
Ætli það sé einhver leið að sniðbreyta kortunum yfir í TIFF eða JPG???Kv. Sterkur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.09.2004 at 17:22 #493675
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
CHIPS forritið virðist eingöngu vera fyrir Wintel svo það er þessum þræði óviðkomandi. Vinsamlega virðið það.
Ég hef prófað og keypt bæði [url=http://macgpspro.com/:2rvvahg3]MacGPS Pro[/url:2rvvahg3] og [url=http://gpsnavx.com/:2rvvahg3]GPSNavX[/url:2rvvahg3] forritin. Mér finnst það síðara mun betra miðað við þær prófanir sem ég hef gert en ég á enn eftir að tengja gps við og prófa það.
GPSNavX býður upp á betri meðhöndlun punkta, möguleika á að teikna inn á kortin, rauntímaskrun og þægilegri leið til þess að opna ný kort svo eitthvað sé nefnt.
MacGPS Pro býður upp á meiri nákvæmni í þysjun (zooming). Ég hef ekki nennt að kynna mér þetta forrit til hlýtar þar sem það virðist heldur ekki vera með staðsetningu rétta á korti. Það er eflaust eitthvað í uppsetningunni sem ég hef ekki nennt að finna út úr þar sem mér finnst forritið almennt leiðinlegt í allri umgengni. Mér finnst vanta Macintosh ?look and feel? og þægindi við notkun þess. Mér hefur t.d. ekki enn tekist að láta það flytja inn punkta svo vel sé.Ég er með kort frá einhverju PC forriti en það vantar hluta af landinu í gagnasafnið. Það er hægt að kaupa þetta kortasafn af Netinu og ég myndi gera það ef allt landið væri inni (1:50.000). Meðan svo er ekki lít ég á þetta sem tilraunastarfsemi og kaupi kortin ekki. Sjá:
[url=http://softcharts.com/international.cfm:2rvvahg3]Softchart International[/url:2rvvahg3]
[url=http://softcharts.com/Text_Files/Region204.txt:2rvvahg3]- Topographic Maps of Iceland[/url:2rvvahg3]
[url=http://softcharts.com/Text_Files/Region205.txt:2rvvahg3]- Territorial waters of Iceland[/url:2rvvahg3]
07.09.2004 at 17:22 #500966
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
CHIPS forritið virðist eingöngu vera fyrir Wintel svo það er þessum þræði óviðkomandi. Vinsamlega virðið það.
Ég hef prófað og keypt bæði [url=http://macgpspro.com/:2rvvahg3]MacGPS Pro[/url:2rvvahg3] og [url=http://gpsnavx.com/:2rvvahg3]GPSNavX[/url:2rvvahg3] forritin. Mér finnst það síðara mun betra miðað við þær prófanir sem ég hef gert en ég á enn eftir að tengja gps við og prófa það.
GPSNavX býður upp á betri meðhöndlun punkta, möguleika á að teikna inn á kortin, rauntímaskrun og þægilegri leið til þess að opna ný kort svo eitthvað sé nefnt.
MacGPS Pro býður upp á meiri nákvæmni í þysjun (zooming). Ég hef ekki nennt að kynna mér þetta forrit til hlýtar þar sem það virðist heldur ekki vera með staðsetningu rétta á korti. Það er eflaust eitthvað í uppsetningunni sem ég hef ekki nennt að finna út úr þar sem mér finnst forritið almennt leiðinlegt í allri umgengni. Mér finnst vanta Macintosh ?look and feel? og þægindi við notkun þess. Mér hefur t.d. ekki enn tekist að láta það flytja inn punkta svo vel sé.Ég er með kort frá einhverju PC forriti en það vantar hluta af landinu í gagnasafnið. Það er hægt að kaupa þetta kortasafn af Netinu og ég myndi gera það ef allt landið væri inni (1:50.000). Meðan svo er ekki lít ég á þetta sem tilraunastarfsemi og kaupi kortin ekki. Sjá:
[url=http://softcharts.com/international.cfm:2rvvahg3]Softchart International[/url:2rvvahg3]
[url=http://softcharts.com/Text_Files/Region204.txt:2rvvahg3]- Topographic Maps of Iceland[/url:2rvvahg3]
[url=http://softcharts.com/Text_Files/Region205.txt:2rvvahg3]- Territorial waters of Iceland[/url:2rvvahg3]
08.09.2004 at 18:07 #493679Sælir
Voðalega er þetta viðvkæmt, – má ekki tala um forrit sem gætu komið að notum, bara af því að þau keyra á pc en ekki mac?, eru mac notendur svo lokaðir að þeir geta ekki heyrt minnst á pc tölvur?
En hvað um það, – ég var að prufa þetta Chips forrit og það styður .it skrár, en ekki sömu gerðar og eru á LMI diskunum, – fékk allavega ekki neitt að viti út úr þessu forriti.
Ég ákvað nú bara snöggvast að skrifa step-by-step leiðbeiningar hverning þetta er mögulegt, – þar að segja að taka kortin úr LMI diskunu og koma þeim á nothæft format, – hvort sem er fyrir PC eða MAC, – (svo bætist reyndar við í restina leiðbeiningar fyrir OziExplorer notendur)
Þetta er s.s 13 misflólkin og misleiðinleg skref sem þarf að gera.
1. Kaupa LMI diskana 2, með 1:100.000, 1:250.000 og 1:500.000 kortunum (ekki fá "lánaðan" disk hjá einhverjum., – það er ekkert sem heitir að fá lánað, -það er einfaldlega þjófnaður!
2. Ná í forrit sem heitir Snagit http://www.techsmith.com/download/ – Það er hægt að ná í 30 daga trial, og vonandi tekur þetta ferli ekki svo langan tíma…
3. Stylla skjáinn á tölvunni í hæðstu upplausn sem hann bíður uppá, – það er mjög gott að vera með tölvu með 2 skjám því það sparar mikinn tíma. – Í mínu tilfelli var með ég með 2x 20" skjái sem buðu upp á ca 2090×1890 punkta upplausn, og náði því saman um 4180×1890 punkta upplausn.
4. Stylla tólastikuna þannig að hún sé sjálfkrafa falin á bak við forritin.
5. Opna VisIT forritið og kortin sem á að nota. – zoom’a inn í hæfilega stærð þannig að öll kennileiti, hæðarlínur og annað sjáist vel. Stylla síðan kortaramman eins stóran og hægt er þannig að hann fari yfir báða skjáina.
6. Stylla capture window í Snagit forritinu þannig, að það taki bara skjámynd af kortarammanum sem VisIT sýnir. Einnig stylli ég SnagIT til að vista skjámyndir sjálfkrafa niður í númeraðar BMP skrá
7. Byrja í t.d vinstra horni, taka screenshot með Snagit, færa myndina þráðbeint niður um ca 80% af myndfletinum, taka annað screenshot, og þannig koll af kolli niður kortið. – Þegar fyrsta röðin er komin þá þarf að hliðra til hliðar, ca 80% eins og áður, og vinna sig upp, – Þannig eftir töluverða handavinnu nær maður út röð mynda af öllu innihaldi kortadisksins.
8. Nota t.d Photoshop CS, eða annað myndvinnsluforrit sem getur raðað myndum saman á sjálfvirkan máta, (það eru til forrit sem eru sérstaklega hugsuð í það),
9. Velja þarf t.d eina röð mynda, og byrja að skeyta þeim saman, – Photoshop CS ræður ýlla við að skeyta fleiri en 7-9 myndum sjálfvirkt saman, annars þarf að hanndvinna það eftirá. – Vista hverja röð fyrir sig, og svo að því loknu skeyta röðunum saman. Allt ísland í einni skrá unnið upp úr 1:100.000 kortunum er ca 1GB TIF skrá, sem er náttúrulega MJÖG stór og þung í vinnslu nema að þú sért með öfluga vél til myndvinnslu, – Til að komast hjá því er hægt að skeita saman þeim pörtum af landinu sem henta, t.d Suðvesturland, (ágætt að nota gömlu 1:250.000 blaðaskiptinguna og skipta landinu þannig í 9 hluta.
10. Opna þá mynd sem er búið að búa til, í photoshop, breita litafjölda yfir í 256 index color, vista sem PNG mynd. – Ath, – Ozi converterinn sem ég minnist á á eftir ræður ýlla við myndir sem eru stærri en 10.000×10.000 punkta.
11. Ná í forrit sem heitir img2ozf Það er frítt og hægt að ná í það hér http://216.218.220.254/img2ozf/img2ozf_setup.exe
12. Opna ozf forritið, velja png skrárnar, og breita þeim yfir í ozf2 format.
13. Opna Oziexplorer, fæst fyrir lítið á http://www.oziexplorer.com og fara í file – load and calibrate map image, opna þar ozf2 skána sem þarf að scala, og síðan scala inn hverja mynd fyrir sig. – Vista síðan .map skránna, – (.map skráin fylgir þá .ozf2 skránnig og hún inniheldur upplýsingar um skölun á kortinu.
Þessi aðferð dugaði mér ágætlega, – ég var eina helgi að breita öllum kortum úr LMI diskunum yfir í Ozi format . – Ég ítkrea bara að menn þurf að kaupa diskana og forritin og ekki að vera að fá lánað eða redda sér þessu með öðrum misgáfulegum aðferðum. – Það er ekki hugmyndin hjá mér að útskýra þetta ferli svo menn geti stolið kortunum og dreift.
08.09.2004 at 18:07 #500969Sælir
Voðalega er þetta viðvkæmt, – má ekki tala um forrit sem gætu komið að notum, bara af því að þau keyra á pc en ekki mac?, eru mac notendur svo lokaðir að þeir geta ekki heyrt minnst á pc tölvur?
En hvað um það, – ég var að prufa þetta Chips forrit og það styður .it skrár, en ekki sömu gerðar og eru á LMI diskunum, – fékk allavega ekki neitt að viti út úr þessu forriti.
Ég ákvað nú bara snöggvast að skrifa step-by-step leiðbeiningar hverning þetta er mögulegt, – þar að segja að taka kortin úr LMI diskunu og koma þeim á nothæft format, – hvort sem er fyrir PC eða MAC, – (svo bætist reyndar við í restina leiðbeiningar fyrir OziExplorer notendur)
Þetta er s.s 13 misflólkin og misleiðinleg skref sem þarf að gera.
1. Kaupa LMI diskana 2, með 1:100.000, 1:250.000 og 1:500.000 kortunum (ekki fá "lánaðan" disk hjá einhverjum., – það er ekkert sem heitir að fá lánað, -það er einfaldlega þjófnaður!
2. Ná í forrit sem heitir Snagit http://www.techsmith.com/download/ – Það er hægt að ná í 30 daga trial, og vonandi tekur þetta ferli ekki svo langan tíma…
3. Stylla skjáinn á tölvunni í hæðstu upplausn sem hann bíður uppá, – það er mjög gott að vera með tölvu með 2 skjám því það sparar mikinn tíma. – Í mínu tilfelli var með ég með 2x 20" skjái sem buðu upp á ca 2090×1890 punkta upplausn, og náði því saman um 4180×1890 punkta upplausn.
4. Stylla tólastikuna þannig að hún sé sjálfkrafa falin á bak við forritin.
5. Opna VisIT forritið og kortin sem á að nota. – zoom’a inn í hæfilega stærð þannig að öll kennileiti, hæðarlínur og annað sjáist vel. Stylla síðan kortaramman eins stóran og hægt er þannig að hann fari yfir báða skjáina.
6. Stylla capture window í Snagit forritinu þannig, að það taki bara skjámynd af kortarammanum sem VisIT sýnir. Einnig stylli ég SnagIT til að vista skjámyndir sjálfkrafa niður í númeraðar BMP skrá
7. Byrja í t.d vinstra horni, taka screenshot með Snagit, færa myndina þráðbeint niður um ca 80% af myndfletinum, taka annað screenshot, og þannig koll af kolli niður kortið. – Þegar fyrsta röðin er komin þá þarf að hliðra til hliðar, ca 80% eins og áður, og vinna sig upp, – Þannig eftir töluverða handavinnu nær maður út röð mynda af öllu innihaldi kortadisksins.
8. Nota t.d Photoshop CS, eða annað myndvinnsluforrit sem getur raðað myndum saman á sjálfvirkan máta, (það eru til forrit sem eru sérstaklega hugsuð í það),
9. Velja þarf t.d eina röð mynda, og byrja að skeyta þeim saman, – Photoshop CS ræður ýlla við að skeyta fleiri en 7-9 myndum sjálfvirkt saman, annars þarf að hanndvinna það eftirá. – Vista hverja röð fyrir sig, og svo að því loknu skeyta röðunum saman. Allt ísland í einni skrá unnið upp úr 1:100.000 kortunum er ca 1GB TIF skrá, sem er náttúrulega MJÖG stór og þung í vinnslu nema að þú sért með öfluga vél til myndvinnslu, – Til að komast hjá því er hægt að skeita saman þeim pörtum af landinu sem henta, t.d Suðvesturland, (ágætt að nota gömlu 1:250.000 blaðaskiptinguna og skipta landinu þannig í 9 hluta.
10. Opna þá mynd sem er búið að búa til, í photoshop, breita litafjölda yfir í 256 index color, vista sem PNG mynd. – Ath, – Ozi converterinn sem ég minnist á á eftir ræður ýlla við myndir sem eru stærri en 10.000×10.000 punkta.
11. Ná í forrit sem heitir img2ozf Það er frítt og hægt að ná í það hér http://216.218.220.254/img2ozf/img2ozf_setup.exe
12. Opna ozf forritið, velja png skrárnar, og breita þeim yfir í ozf2 format.
13. Opna Oziexplorer, fæst fyrir lítið á http://www.oziexplorer.com og fara í file – load and calibrate map image, opna þar ozf2 skána sem þarf að scala, og síðan scala inn hverja mynd fyrir sig. – Vista síðan .map skránna, – (.map skráin fylgir þá .ozf2 skránnig og hún inniheldur upplýsingar um skölun á kortinu.
Þessi aðferð dugaði mér ágætlega, – ég var eina helgi að breita öllum kortum úr LMI diskunum yfir í Ozi format . – Ég ítkrea bara að menn þurf að kaupa diskana og forritin og ekki að vera að fá lánað eða redda sér þessu með öðrum misgáfulegum aðferðum. – Það er ekki hugmyndin hjá mér að útskýra þetta ferli svo menn geti stolið kortunum og dreift.
09.09.2004 at 00:13 #493683
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi þráður er um kort og forrit fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það er ástæðan fyrir því að ekki er óskað eftit innleggjum um annað. Engin viðkvæmni. Það dettur engum heilvita manni í hug að fara að blaðra um að blanda tvígengisolíu fyrir Trabant á þræði um Mercedes Benz ekki satt? Ef þú hefur ekkert til málanna að leggja sem gagnast notendum Mac OS X (t.d, LMI diskurinn) en þarft endilega að láta ljós þitt skína skaltu halda þig annars staðar og búa til eigin þráð um þetta málefni í stað þess að ræna þessum…
09.09.2004 at 00:13 #500972
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi þráður er um kort og forrit fyrir Mac OS X stýrikerfið. Það er ástæðan fyrir því að ekki er óskað eftit innleggjum um annað. Engin viðkvæmni. Það dettur engum heilvita manni í hug að fara að blaðra um að blanda tvígengisolíu fyrir Trabant á þræði um Mercedes Benz ekki satt? Ef þú hefur ekkert til málanna að leggja sem gagnast notendum Mac OS X (t.d, LMI diskurinn) en þarft endilega að láta ljós þitt skína skaltu halda þig annars staðar og búa til eigin þráð um þetta málefni í stað þess að ræna þessum…
09.09.2004 at 09:46 #493687Enn verra er það nú þegar menn telja trabantinn sinn vera Benz…..:)
kveðja
Rúnar.
09.09.2004 at 09:46 #500975Enn verra er það nú þegar menn telja trabantinn sinn vera Benz…..:)
kveðja
Rúnar.
09.09.2004 at 12:01 #493691Sterkur, – Sko, – athugaðu aðeins hvað þú ert að spyrja um, og hvað þú ert að segja.
í fyrsta póstinum sem þú skrifar þá kemur þessi fyrispurn:
"Ætli það sé einhver leið að sniðbreyta kortunum yfir í TIFF eða JPG???"
Svar:., – já, með þeirri aðferð sem ég lýsti hér fyrir neðan. -Skref 1-7
Ef þér líður betur með makka ruslið þitt þá getur þú tekið BMP screenshopt myndirnar , og notað photoshop í mac til að skeyta þeim saman, – með sömu aðferðum og lýst er í skrefum 8 og 9. – það ætti að vera hægt að nota photoshop í mac fyrst að þeir eru nú að gefa sig út fyrir að vera myndvinnslu og margmiðlunartölvur.
Þarna er komið svar við fyrstu spurningunni sem þú leggur fram á korkinum, og þar læt ég þig fá skref fyrir skef leiðbeiningar um hvernig þetta er gert. – þú þarft að sjálfsöguð að hafa þau verkfæri sem eru nauðsinleg til að framkvæma verkin á undan skerfi 7. Þér fynnst æntanlega hagkvæmara að notast við makkan þinn þar á eftir sem þú vilt ábyggilega ekki kaupa almennilega tölvu til að vinna afganginn.
Þú skrifar í sama póstinum
"CHIPS forritið virðist eingöngu vera fyrir Wintel svo það er þessum þræði óviðkomandi. Vinsamlega virðið það."
og "Ég er með kort frá einhverju PC forriti en það vantar hluta af landinu í gagnasafnið. Það er hægt að kaupa þetta kortasafn af Netinu og ég myndi gera það ef allt landið væri inni (1:50.000). Meðan svo er ekki lít ég á þetta sem tilraunastarfsemi og kaupi kortin ekki."
Þú ert ekki sjálfum þér samkvæmur einu sinni í sama póstinum, – rífst yfir því að einhver dyrfist að koma með ábendingu sem gæti gagnast, en af því hún er fyrir wintel þá má ekki minnast á það, – en í sama ´pósti heldur þú ræðu um einhverja wintel lausn/prufanir sem þú ert sjálur að prufa. – – Ég held að þú þurfir aðeins að chilla í þessu anti-wintel complexu sem þú ert með áður en þú færð hjartaslag. –
Ég held að það gæti nú líka alveg komið sér ágætlega að minnast á Trabant á Benz þræði, því ef bensinn bilar þá er ágætt að nota trabant til að draga hann á verkstæði, en það þarf að muna eftir tvígengisolíunni,- annars stoppar trabantinn líka. – svo þetta á allt heima hjá hvoru öðru ef menn horfa á hlutina í aðeins víðara samhengi, – það er kanski eitthvað sem þér er um megn, sérstaklega þar sem þú ert svona forskrúfaður ofan í einhverju mac fari sem lyggur greinilega afskaplega djúft inn í hausnum á þér.
Prufaðu að líta í kringum þig og vakna upp við þann möguleika að tölvur, hvort sem er pc eða mac eru bara verkfæri, ekki trúarbrög. þú notar verkfæri eins og hamar til að negla nagla, pc tölvu með visit hugbúnaði til að opna kort, og makkann þinn til að keyra kortaforritið þitt.
Þetta getur ekki verið svona mikið hjartansmál að það sé ástæða fyrir þig að kalla einhvern "frekjudollu", – þetta minnir mann á eitthvað sem maður heirir frá leikskólabarni þegar einhver annar krakki er að safna að sér öllum leikföngunum… –
andaðu nú nokkrum sinnum inn og út og prufaðu svo að opna bæði augun, – það er oft gott að sjá hlutina fyrir sér í víðara samhengi.
Kveðja
Marteinn
09.09.2004 at 12:01 #500978Sterkur, – Sko, – athugaðu aðeins hvað þú ert að spyrja um, og hvað þú ert að segja.
í fyrsta póstinum sem þú skrifar þá kemur þessi fyrispurn:
"Ætli það sé einhver leið að sniðbreyta kortunum yfir í TIFF eða JPG???"
Svar:., – já, með þeirri aðferð sem ég lýsti hér fyrir neðan. -Skref 1-7
Ef þér líður betur með makka ruslið þitt þá getur þú tekið BMP screenshopt myndirnar , og notað photoshop í mac til að skeyta þeim saman, – með sömu aðferðum og lýst er í skrefum 8 og 9. – það ætti að vera hægt að nota photoshop í mac fyrst að þeir eru nú að gefa sig út fyrir að vera myndvinnslu og margmiðlunartölvur.
Þarna er komið svar við fyrstu spurningunni sem þú leggur fram á korkinum, og þar læt ég þig fá skref fyrir skef leiðbeiningar um hvernig þetta er gert. – þú þarft að sjálfsöguð að hafa þau verkfæri sem eru nauðsinleg til að framkvæma verkin á undan skerfi 7. Þér fynnst æntanlega hagkvæmara að notast við makkan þinn þar á eftir sem þú vilt ábyggilega ekki kaupa almennilega tölvu til að vinna afganginn.
Þú skrifar í sama póstinum
"CHIPS forritið virðist eingöngu vera fyrir Wintel svo það er þessum þræði óviðkomandi. Vinsamlega virðið það."
og "Ég er með kort frá einhverju PC forriti en það vantar hluta af landinu í gagnasafnið. Það er hægt að kaupa þetta kortasafn af Netinu og ég myndi gera það ef allt landið væri inni (1:50.000). Meðan svo er ekki lít ég á þetta sem tilraunastarfsemi og kaupi kortin ekki."
Þú ert ekki sjálfum þér samkvæmur einu sinni í sama póstinum, – rífst yfir því að einhver dyrfist að koma með ábendingu sem gæti gagnast, en af því hún er fyrir wintel þá má ekki minnast á það, – en í sama ´pósti heldur þú ræðu um einhverja wintel lausn/prufanir sem þú ert sjálur að prufa. – – Ég held að þú þurfir aðeins að chilla í þessu anti-wintel complexu sem þú ert með áður en þú færð hjartaslag. –
Ég held að það gæti nú líka alveg komið sér ágætlega að minnast á Trabant á Benz þræði, því ef bensinn bilar þá er ágætt að nota trabant til að draga hann á verkstæði, en það þarf að muna eftir tvígengisolíunni,- annars stoppar trabantinn líka. – svo þetta á allt heima hjá hvoru öðru ef menn horfa á hlutina í aðeins víðara samhengi, – það er kanski eitthvað sem þér er um megn, sérstaklega þar sem þú ert svona forskrúfaður ofan í einhverju mac fari sem lyggur greinilega afskaplega djúft inn í hausnum á þér.
Prufaðu að líta í kringum þig og vakna upp við þann möguleika að tölvur, hvort sem er pc eða mac eru bara verkfæri, ekki trúarbrög. þú notar verkfæri eins og hamar til að negla nagla, pc tölvu með visit hugbúnaði til að opna kort, og makkann þinn til að keyra kortaforritið þitt.
Þetta getur ekki verið svona mikið hjartansmál að það sé ástæða fyrir þig að kalla einhvern "frekjudollu", – þetta minnir mann á eitthvað sem maður heirir frá leikskólabarni þegar einhver annar krakki er að safna að sér öllum leikföngunum… –
andaðu nú nokkrum sinnum inn og út og prufaðu svo að opna bæði augun, – það er oft gott að sjá hlutina fyrir sér í víðara samhengi.
Kveðja
Marteinn
09.09.2004 at 12:03 #493695ó, – ég gleymdi.
ræna þræðinum?
er heimurinn að þreingjast að þér, – fynnst þér þú vera að lokast inni, –
ég hef bara sama ráð og áða, – prufaðu að opna bæði augun. –
09.09.2004 at 12:03 #500982ó, – ég gleymdi.
ræna þræðinum?
er heimurinn að þreingjast að þér, – fynnst þér þú vera að lokast inni, –
ég hef bara sama ráð og áða, – prufaðu að opna bæði augun. –
09.09.2004 at 12:18 #493699
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hverning skiptir maður um tímareim í Hyundai Pony ?
Ég hef leitað eftir upplýsingum á netinu bæði með Mac og PC vél en finn ekkert. Hvað á ég að gera ?
09.09.2004 at 12:18 #500985
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hverning skiptir maður um tímareim í Hyundai Pony ?
Ég hef leitað eftir upplýsingum á netinu bæði með Mac og PC vél en finn ekkert. Hvað á ég að gera ?
09.09.2004 at 12:26 #493702Nei hurðu, þetta er vandamál hjá mér líkla: ég googlaði þetta og fékk bara
"Engin skjöl fundust með leitarstrengnum – Hyundai Pony timebelt.
Uppástungur:
– Vertu viss um að öll orðin séu skrifuð rétt.
– Prófaðu að nota öðruvísi leitarorð.
– Prófaðu að nota víðtækari leitarorð.
– Prófaðu að nota færri leitarorð."Spurning hvort einhver sem á ennþá Amigu64 sem getur prufað?
09.09.2004 at 12:26 #500989Nei hurðu, þetta er vandamál hjá mér líkla: ég googlaði þetta og fékk bara
"Engin skjöl fundust með leitarstrengnum – Hyundai Pony timebelt.
Uppástungur:
– Vertu viss um að öll orðin séu skrifuð rétt.
– Prófaðu að nota öðruvísi leitarorð.
– Prófaðu að nota víðtækari leitarorð.
– Prófaðu að nota færri leitarorð."Spurning hvort einhver sem á ennþá Amigu64 sem getur prufað?
09.09.2004 at 23:08 #493704Hvernig kalíbreraðir þú 100k kortin þar sem ekkert grid er á þeim?
-haffi
09.09.2004 at 23:08 #500994Hvernig kalíbreraðir þú 100k kortin þar sem ekkert grid er á þeim?
-haffi
09.09.2004 at 23:49 #493707Sælir
ég geri það með því að lesa út hnit á völdum stöðum í VisIT forritinu (það er hægt að láta það sína lengd og breidd,
og svo set ég inn calibration punkta á nákvæmlega sömu staði og ég tek hnitin upp í visit.
kv.
Marteinn
09.09.2004 at 23:49 #500997Sælir
ég geri það með því að lesa út hnit á völdum stöðum í VisIT forritinu (það er hægt að láta það sína lengd og breidd,
og svo set ég inn calibration punkta á nákvæmlega sömu staði og ég tek hnitin upp í visit.
kv.
Marteinn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.