This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Góuhátíð
Helgina 20 ? 22 febrúar verður haldin góuhátíð SÁTA og eru áhugamenn um vetrarferðir hvattir til að mæta.
Staðurinn opnar á föstudagskvöldinu 20. Jonni og Henning hafa tekið að sér að skipuleggja hringferð um Kjölinn á laugardeginum og um kvöldið verður efnt til fyrstu grillhátíðar ársins. Að kvöldverði lokið tekur við stórbrotin skemmtidagskrá.
Munið að bóka sem fyrst.
Pöntunarsímar
Gunnar: 894 2132 eða á info@kerlingarfjoll.is
Páll G 892 5132 eða á pg@isl.is
You must be logged in to reply to this topic.