FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

GOSIÐ

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › GOSIÐ

This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 20 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.11.2004 at 12:09 #194776
    Profile photo of
    Anonymous

    er hægt að keyra einhv í áttina að gosstöðvum
    og skoða sig um og taka myndir ef skyggni leyfir
    hvar er best að komast í námunda við þetta
    án .þess að stefna bílnum i hættu.
    má ekki rispast ..

    kv
    ÞB

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 02.11.2004 at 12:26 #507598
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Í dag og morgun er sunnanátt þannig að mökkurinn fer líklega til norðurs. Hins vegar er rigning samhliða þessu þannig að það er spurning hversu mikið er að sjá. Á fimmtudagin á hins vegar að létta til með norð-vestan átt þannig að þá gæti gefist gott færi á að sjá eitthvað.

    Kv – Skúli





    02.11.2004 at 14:02 #507600
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Er vitað hvernig færðin er frá Jökulheimum upp að Grímsvötnum ??





    02.11.2004 at 16:11 #507602
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    Sælir ég veit hvernig færið er því að einn góður
    vinur minn er uppi á jökli núna en hann fór seint
    í gærkvöldi og í tungná sátu þeir fastir í 5 tíma
    í is og vatni, síðan voru ca, 2 kílómetrar upp jökul mjög sleipir bara ís og eftir það þungt færi voru á grímsfjalli áðan og sáu mökkinn mjög vel bara flott sagði hann mér.
    sælir að sinni Helgi





    02.11.2004 at 19:27 #507604
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1110145





    02.11.2004 at 19:36 #507606
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er ekki málið að menn hópi sig saman um að fara góða ferð um helgina, ef það verður veður til, og reyna að komast áleiðis eins og gert var í Gjálpargosinu ? Minnir af hafa séð flottar myndir teknar af mönnum sem keyrðu þá langleiðina.

    Ég er ekkert að tala um að fara að gígbrúninni, bara þangað til menn sjá vel til mökksins og jafnvel heyra í umbrotunum. Veltur náttúrulega allt á veðrinu.

    Ég myndi allavega vera með ef einhverjir myndu vilja fara.

    Kv, Valdi





    03.11.2004 at 07:24 #507608
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Jeppamenn horfðu á sprungurnar opnast í Grímsvötnum: "Eins og skrímsli sem át sig upp brekkuna" samkvæmt [url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1110238:37rsabr3]frétt[/url:37rsabr3] á vef Moggans.

    -Einar





    03.11.2004 at 14:57 #507610
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég fór ásamt 3 öðrum upp eftir í gær og hittum 3 aðra en ákváðum að snúa við eftir að við björguðum 44" pat úr tungná, mikið vatn, ís og grenjandi rigning + að jökullinn var víst háll sem áll 2 km upp og við ekki á negldum.
    Vara við veginum ef veg má kalla upp að jökulheimum, aldrey lent í öðru eins þvottabretti.
    Skriðum í bæinn kl 5:30 í morgun.
    En sáum strókinn með eldingum og tilheyrandi á leiðinni uppeftir + að það var bara gaman að björguninni svo að þetta var alls engin fýluferð





    03.11.2004 at 20:20 #507612
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll svanur og takk fyrir síðast setti inn smá video sem ég tók um nóttina af pattanum á síðuna hjá mér slóðinn er http://www.islandia.is/jeppar





    04.11.2004 at 14:26 #507614
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Vil benda mönnum á að á [url=http://www.jorfi.is ] heimasíðu Jöklarannsóknafélagsins
    [/url] eru fréttir af gosinu uppfærðar reglulega. Þar er m.a. að finna hnit gosstöðvanna og ketilsins sem myndaðist í Grímsvatnaskarðinu í einhverju smágosi.

    Hvet líka þá sem hafa verið á ferðinni að deila hérna með okkur fréttum af færð. Ég hef heyrt að Tungnaárjökull sé frekar illfær, hefur einhver kannað Köldukvíslajökul?

    Kv – Skúli





    04.11.2004 at 14:41 #507616
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Leyfi mér líka að benda hérna á [url=http://sigurjon.ok.is/scan/grimsvotn2004/:2568mb0o]flottar myndir[/url:2568mb0o] frá félaga mínum sem flaug þarna yfir gosstöðvarnar í dag. Þar má líka sjá myndir af Eik o.fl. á hraðferð upp í Jökulheima, en þeir eru líklega að skoða gosið í þessum skrifuðum orðum. Hef grun um að fleiri myndir séu væntanlegar þarna.

    Kv – Skúli





    05.11.2004 at 09:02 #507618
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Við fórum á 3 bílum í gær til að líta á gosið. Lagt var af stað úr bænum um 7 og við vorum komnir að gostöðvunum rétt fyrir eitt. Það var bjart yfir um morguninni, við sáum gosmökkinn vel á leiðinni, en um hádegið lagðist þoka yfir og eftir það sást ekki í sjálfan gíginn. Það hafa líklega verið hátt í 20 bílar á svæðinu í gær, þeir sem voru snemma á ferðinni sáu gosið vel.

    Það hafði snjóað nokkuð um nóttina, á leiðinni frá Sigöldu að Jökulheimum var allt að 15 sm jafnfallinn snjór. Við fórum yfir Tungnaá á efra vaðinu, þar var dýpið mest 50-60 sm.

    Neðri hluti jökulsins var frekar ósléttur og það var nokkur krapi í 12-1300 metra hæð. Annars var færið mjög gott nema uppi á Háubungu þar sem við þurftum að hleypa vel úr.

    -Einar





    05.11.2004 at 12:17 #507620
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Var inni við Snæfell síðastliðna helgi og það leit ágætlega
    út að fara af Háöldunni inn á jökul þó svo að við höfum ekki
    prófað það.
    Skálafellsjökull ku vera illfær, a.m.k. 2 stórar sprungur
    sem þarf að brúa.
    -Halldór





    05.11.2004 at 12:37 #507622
    Profile photo of Árni Alfreðsson
    Árni Alfreðsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 280

    Sá að einhver að tala um hálku á Tungnárjökli. Hér í gamla daga járnuðu menn bara bílana þegar svo bar undir. Hvernig er þetta, á enginn keðjur lengur?

    Kv. Árni Alf.





    05.11.2004 at 15:50 #507624
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    [HTML_END_DOCUMENT][url=http://earthobservatory.nasa.gov/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=16719</a]http://earthobservatory.nasa.gov/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=16719</a[/url]





    05.11.2004 at 15:53 #507626
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Eitthvað klúðraðist fyrri póstur hjá mér… prófum aftur.

    [url=http://earthobservatory.nasa.gov/Newsroom/NewImages/images.php3?img_id=16719:33elxnmi]Myndir af gosinu[/url:33elxnmi]





    05.11.2004 at 17:15 #507628
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Vorum að spá í að kíkja inneftir á sunnudag… en það virðist sem þetta sé allt að verða búið.

    Er eitthvað vit í að reyna að nálgast gíginn á bíl, svona til að sjá a.m.k. eitthvað?

    Kv.
    Einar Elí





    05.11.2004 at 17:45 #507630
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Við förum á 2 bílum á eldsnemma í fyrramálið ef einhver vill slást í hópinn.





    05.11.2004 at 20:20 #507632
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hér eru gps punktar fyrir leiðina sem við fórum yfir Tungná og upp Tungjárjökul að gosstöðvunum. Fyrsti punkturinn er við fyrstu kvíls Tungnár, síðasti punkturinn er um 1 km NV við gosstöðvarnar.
    [code:186j8vfj]
    6419.629 N 01811.608 W 0.00 km 0.00 km 0.0°
    6419.726 N 01811.016 W 0.51 km 0.51 km 69.4°
    6419.771 N 01810.425 W 0.48 km 0.99 km 80.0°
    6419.719 N 01810.053 W 0.31 km 1.30 km 107.7°
    6419.837 N 01809.449 W 0.53 km 1.83 km 65.8°
    6419.830 N 01807.932 W 1.22 km 3.05 km 90.6°
    6420.102 N 01806.587 W 1.19 km 4.24 km 64.9°
    6419.794 N 01805.700 W 0.91 km 5.15 km 128.7°
    6419.820 N 01805.134 W 0.46 km 5.61 km 83.9°
    6420.379 N 01803.288 W 1.81 km 7.42 km 55.0°
    6420.324 N 01802.530 W 0.62 km 8.03 km 99.5°
    6420.240 N 01802.412 W 0.18 km 8.21 km 148.7°
    6420.377 N 01758.816 W 2.90 km 11.11 km 84.9°
    6423.796 N 01725.030 W 27.80 km 38.91 km 76.6°
    6424.046 N 01724.594 W 0.58 km 39.49 km 36.9°
    [/code:186j8vfj]
    -Einar





    05.11.2004 at 20:20 #507634
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hér eru gps punktar fyrir leiðina sem við fórum yfir Tungná og upp Tungjárjökul að gosstöðvunum. Fyrsti punkturinn er við fyrstu kvíls Tungnár, síðasti punkturinn er um 1 km NV við gosstöðvarnar.
    [code:1e18kc1t]
    6419.629 N 01811.608 W 0.00 km 0.00 km 0.0°
    6419.726 N 01811.016 W 0.51 km 0.51 km 69.4°
    6419.771 N 01810.425 W 0.48 km 0.99 km 80.0°
    6419.719 N 01810.053 W 0.31 km 1.30 km 107.7°
    6419.837 N 01809.449 W 0.53 km 1.83 km 65.8°
    6419.830 N 01807.932 W 1.22 km 3.05 km 90.6°
    6420.102 N 01806.587 W 1.19 km 4.24 km 64.9°
    6419.794 N 01805.700 W 0.91 km 5.15 km 128.7°
    6419.820 N 01805.134 W 0.46 km 5.61 km 83.9°
    6420.379 N 01803.288 W 1.81 km 7.42 km 55.0°
    6420.324 N 01802.530 W 0.62 km 8.03 km 99.5°
    6420.240 N 01802.412 W 0.18 km 8.21 km 148.7°
    6420.377 N 01758.816 W 2.90 km 11.11 km 84.9°
    6423.796 N 01725.030 W 27.80 km 38.91 km 76.6°
    6424.046 N 01724.594 W 0.58 km 39.49 km 36.9°
    [/code:1e18kc1t]
    -Einar





    05.11.2004 at 20:57 #507636
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Takk Einar,

    þetta mun kom að góðum notum á morgun hjá okkur Stebba.

    Kv, Valdimar





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.