Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › gormar vs. loftpúðar
This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnar Guðni Guðmundsson 21 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.12.2003 at 15:02 #193308
Sæll Theodor
Ég var að skoða myndirnar af breytingunni sem þú ert búinn að vera gera á bílnum þín.
Þykist ég sjá að þú hafir verið með loft púða og sért búinn að skipta yfir í gorma.
Er einhver góð og gild ástæða fyrir því að þú gerir þetta eða langar þig bara til að prufa?
Kveðja Fastur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.12.2003 at 15:16 #482478
Ég hef ekkert út á loftpúða að klaga. Ég er að reyna að ná mér í viðhaldslitla fjöðrun með því að nota gorma. Uppsetningin á loftpúðafjöðruninni hjá mér var ekki að virka eins og skyldi. Uppsetningin var þannig að ég var með of lítin samslátt en núna með 16 cm samslátt og 14 cm í sundur. Loftpúðarnir voru að missa loft í lon og don og ég nennti ekki að setja sjálfvirkan búnað til að þeir héldu réttu lofti. Stífurnar voru líka allt of stuttar og púðarnir voru staðsettir þannig að hásingin var alltaf að snúa upp á sig. Fóðringar átust upp og koll af kolli.
10.12.2003 at 15:26 #482480Verð nú bara að segja að þetta er mjög smekkleg fjöðrun.
-haffi
10.12.2003 at 15:49 #482482Ég sé að í myndaalbúminu þínu ertu með autocad teikningu af fjöðruninni. Er möguleiki að fá þessa teikningu hjá þér ?
—
Hjörtur
hjortur@snerpa.is
10.12.2003 at 15:53 #482484Ekkert mál. Viltu brennslisteikningarnar eða 3d teikninguna? Ef þú ætlar að smíða svona festingar mæli ég með brennslisteikningunni. Lét skera öll brakket fyrir mig í Geislatækni (laserskorið).
10.12.2003 at 16:05 #482486[b:2vo8g10p]Theodor skrifaði
—
[i:2vo8g10p]Uppsetningin var þannig að ég var með of lítin samslátt en núna með 16 cm samslátt og 14 cm í sundur.[/i:2vo8g10p]
—[/b:2vo8g10p]Er samslátturinn með því sem samsláttarpúðarnir leggjast saman?
Það væri gaman að fá 3d og skurðar skrárna á fastur@nt.is
Kveðja Fastur
10.12.2003 at 16:07 #482488Já, 16 cm saman þá er samsláttarpúði komin í botn. Sendi þér teikningar.
10.12.2003 at 16:20 #482490Eitthvað að netfanginu hjá þér fastur.
10.12.2003 at 16:52 #482492
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Getur þú sent mér eintak að þessari teikningu ég hef leitað mikið af teikningum til að komast af hestakerru fjöðrun
thank you
arnilong@heimsnet.is
10.12.2003 at 16:53 #482494Hvernig skilgreinirðu að samsláttarpúði sé kominn í botn?
Einhver ákveðin prósenta sem hann er samanpressaður, eða bara stál í stál ef enginn púði?
10.12.2003 at 17:02 #482496Ég nota stóru samsláttarpúðana sem koma orginal undir HJ80 bílnum. Samkvæmt uppl. frá Arctic T. keyra þeir sig 8 cm saman. Uppstillingin gegnur út frá því. Púðin sjálfur er ca 15 cm langur.
10.12.2003 at 17:07 #482498Sæll Theodór
Væri möguleiki að fá hjá þér teikningarnar bæði 3d og bennsluteikningarnar, til að maður geti farið að rifja upp og æfa sig í Autocad. halldorg@ruv.is
Ég er að spá í festingar að aftan með loftpúðum og á erfitt með að gera upp á milli hvort ég á að nota 4-link eða Range Rover stífur.Kveðja
Halldór
10.12.2003 at 19:32 #482500sæll Theodor
Myndir þú vilja senda mér þessar teikningar??
gudni@mis.isMeð fyrirfram þökk
Guðni #3039
10.12.2003 at 19:36 #482502
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
10.12.2003 at 21:53 #482504
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Theodór
Ekki væri mögulegt að nálgast þessar margumbeðnu teikningar hjá þér..
Kveðja
ernst@mmedia.is
10.12.2003 at 22:34 #482506Ég held að myndaalbúmið hans Tedda segi allt sem segja þarf um hans jeppasögu. Í albúminu er 16 myndir, 13 úr skúrnum, 2 úr tölvunni og 1 á fjöllum.
Það er, til að Teddi geti keyrt 1 klst. á fjöllum þarf hann fyrst að eyða 2 tímum í tölvunni og síðan 13 í skúrnum.
Er þetta ekki nokkuð nærri lagi Teddi?

kv.
Eiki
11.12.2003 at 00:28 #482508Þú settir 6,5 í salinn, herslags mótor er það og hvar fékksktu hann og hvað kostaði hann??????
Kveðja
Austmann
11.12.2003 at 08:54 #482510Eiki, ég held að þú sért að reyna að nýta seinustu tækifærin til að reyna að spæla mig því þú átt eftir að gráta ógurlega þegar druslan mín loksins dettur út úr skúrnum og veður með skrölti og reyk fram úr hvíta pattanum þínum. Minntu mig bara á að taka með snítiklút fyrir þig:)
Kveðja Theodor.
11.12.2003 at 08:58 #4825126,5 vélin hjá mér kemur úr Suburban 1999. Þessa vél fékk ég hjá IB-bílum á Selfossi ásamt frábærri þjónustu. Talaðu við þá og þeir geta gefið þér upp verð.
11.12.2003 at 13:53 #482514Theodor
Sæll minn galli ég er búinn að laga netfangið núna.
Nennir þú að senda þetta aftur á:
Kveðja Fastur
11.12.2003 at 18:36 #482516Það væri mjög fínt ef maður gæti fengið eintak af teikningunum. Þar sem maður er að spá í svona bíll sem er enþá á flatjarninu.
Kv Jón R-271
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
