Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › gormar í LC80
This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
16.03.2004 at 22:57 #193998
Sælir félagar!
Hefur einhver hér reynslu af því að skipta út orginal gormum+dempurum yfir í OME gorma+dempara í LC80? Ef svo er langar mig að heyra af reynslu manna í þessu sambandi. ATH þessir gormar sem ég er að spá í eru 50 mm lengri en orginal.
kv. Indriði
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
17.03.2004 at 01:57 #491716
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Indriði,
Ég keypti í haust umgang af Ömmugormum [url=http://www.arb.com.au/old_man_emu_suspension.htm:2f1c03e3](OME)[/url:2f1c03e3] hjá [url=http://ok4wd.com/:2f1c03e3]OK4WD[/url:2f1c03e3] í BNA. Eftir ísetningu var bíllinn allur annar að aka honum, mikið þéttari og betri á allan hátt. Bíllinn er mjög stöðugur á vegi og munar mikið um miðað við Toyota gormana sem voru komnir vel yfir 200.000 km. Ég var búinn að skoða vefinn hjá [url=http://www.arb.com.au/:2f1c03e3]ARB[/url:2f1c03e3] og leita á [url=http://google.com:2f1c03e3]Google[/url:2f1c03e3] eftir upplýsingum um mismunandi stífa gorma. Ég vissi í raun ekkert hvað ég var að fara út í en mér fannst bíllinn mjög svagur sérstaklega þegar komnir voru 2 karlar og 3 konur um borð og allir með tjald og svefnpoka.
Eðlilegt segja sumir en hann var það linur að það sló hvað eftir annað saman að aftan ef eitthvað var í skottinu. Ég keypti stífari gorma með 50 mm lengingu. Ég veit ekki hvort það hefur einhver áhrif á snjó- og torfæruhæfni að vera með stífari gorma. Það verða aðrir að segja þér en ég er mjög ánægður að öllu leyti. Örlítið stífur á hraðahindrunum í bænum annars frábært. Hjá [url=http://ok4wd.com/:2f1c03e3]OK4WD[/url:2f1c03e3] var ég var í sambandi við Chuck og [url=mailto:JimO@ok4wd.com]Jim Oostdyk[/url]. Það var ágætt að eiga við þá en voru stundum lengi að svara. Ég sendi þeim upplýsingar um bílinn og mynd af honum svo það færi nú ekki milli mála hvers lags væri. Ég sendi þeim einnig eftirfarandi:
What I seem to be needing are the OME 863 and the OME 850. What is the
total cost for those with shipping to MD?
Is there a big difference in ride between the OME 860 and the OME 863?Og svarið:
The springs are $74.95 each and to ship 4 of them to MD would be
$45.00
The heavy duty springs will be better for a load and hold the back of your
vehicle up better.OME 863 eru stífari afturgormar með 50 mm hækkun. Það eru ýmsar [url=http://www.ignotuminc.com/cruisers/MAF.html:2f1c03e3]útfærslur[/url:2f1c03e3] af þessum gormum til.
Ég mæli eindregið með þessum gormum. [url=http://www.arb.com.au/Nitrocharger.htm:2f1c03e3]Demparana[/url:2f1c03e3]
frá OME þekki ég ekki en ef þeir eru í líkingu við gormana get ég ekki annað en mælt með þeim líka.
Ég keypti nýja Toyota dempara í bílinn og lét renna pinna á þá til þess að lengja þá en það er nauðsyn með löngu gormunum. Ég fékk gormana úti og demparana hér heima á sama verði og einungis gormar áttu að kosta í búllunni uppi á Höfða.
Skelltu þér á gormana og vertu fljótur að því! 😉Ég lét svo nýverið breyta bílnum hjá Aroni í Jeppaþjónustunni f. 38" Virkilega vel gert og stóð allt eins og stafur á bók hjá honum. Ef þú skiptir ekki um þetta sjálfur, mæli ég með honum í verkið.
17.03.2004 at 01:57 #498819
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Indriði,
Ég keypti í haust umgang af Ömmugormum [url=http://www.arb.com.au/old_man_emu_suspension.htm:2f1c03e3](OME)[/url:2f1c03e3] hjá [url=http://ok4wd.com/:2f1c03e3]OK4WD[/url:2f1c03e3] í BNA. Eftir ísetningu var bíllinn allur annar að aka honum, mikið þéttari og betri á allan hátt. Bíllinn er mjög stöðugur á vegi og munar mikið um miðað við Toyota gormana sem voru komnir vel yfir 200.000 km. Ég var búinn að skoða vefinn hjá [url=http://www.arb.com.au/:2f1c03e3]ARB[/url:2f1c03e3] og leita á [url=http://google.com:2f1c03e3]Google[/url:2f1c03e3] eftir upplýsingum um mismunandi stífa gorma. Ég vissi í raun ekkert hvað ég var að fara út í en mér fannst bíllinn mjög svagur sérstaklega þegar komnir voru 2 karlar og 3 konur um borð og allir með tjald og svefnpoka.
Eðlilegt segja sumir en hann var það linur að það sló hvað eftir annað saman að aftan ef eitthvað var í skottinu. Ég keypti stífari gorma með 50 mm lengingu. Ég veit ekki hvort það hefur einhver áhrif á snjó- og torfæruhæfni að vera með stífari gorma. Það verða aðrir að segja þér en ég er mjög ánægður að öllu leyti. Örlítið stífur á hraðahindrunum í bænum annars frábært. Hjá [url=http://ok4wd.com/:2f1c03e3]OK4WD[/url:2f1c03e3] var ég var í sambandi við Chuck og [url=mailto:JimO@ok4wd.com]Jim Oostdyk[/url]. Það var ágætt að eiga við þá en voru stundum lengi að svara. Ég sendi þeim upplýsingar um bílinn og mynd af honum svo það færi nú ekki milli mála hvers lags væri. Ég sendi þeim einnig eftirfarandi:
What I seem to be needing are the OME 863 and the OME 850. What is the
total cost for those with shipping to MD?
Is there a big difference in ride between the OME 860 and the OME 863?Og svarið:
The springs are $74.95 each and to ship 4 of them to MD would be
$45.00
The heavy duty springs will be better for a load and hold the back of your
vehicle up better.OME 863 eru stífari afturgormar með 50 mm hækkun. Það eru ýmsar [url=http://www.ignotuminc.com/cruisers/MAF.html:2f1c03e3]útfærslur[/url:2f1c03e3] af þessum gormum til.
Ég mæli eindregið með þessum gormum. [url=http://www.arb.com.au/Nitrocharger.htm:2f1c03e3]Demparana[/url:2f1c03e3]
frá OME þekki ég ekki en ef þeir eru í líkingu við gormana get ég ekki annað en mælt með þeim líka.
Ég keypti nýja Toyota dempara í bílinn og lét renna pinna á þá til þess að lengja þá en það er nauðsyn með löngu gormunum. Ég fékk gormana úti og demparana hér heima á sama verði og einungis gormar áttu að kosta í búllunni uppi á Höfða.
Skelltu þér á gormana og vertu fljótur að því! 😉Ég lét svo nýverið breyta bílnum hjá Aroni í Jeppaþjónustunni f. 38" Virkilega vel gert og stóð allt eins og stafur á bók hjá honum. Ef þú skiptir ekki um þetta sjálfur, mæli ég með honum í verkið.
17.03.2004 at 12:00 #491718Sælir.
Sæll Sterkur.
Hvað kostuðu gormarnir hingað komnir með öllu??
kv ice
17.03.2004 at 12:00 #498823Sælir.
Sæll Sterkur.
Hvað kostuðu gormarnir hingað komnir með öllu??
kv ice
17.03.2004 at 16:48 #491720
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Aðeins út fyrir efnið (þó ekki mikið):
Hvaða gormar henta í Hilux diesel ´85 ?
Er að fara að smíða undir einn og vantar ráðleggingar.
Eru LC gormar of stífir ?Kv, Valdi
17.03.2004 at 16:48 #498828
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Aðeins út fyrir efnið (þó ekki mikið):
Hvaða gormar henta í Hilux diesel ´85 ?
Er að fara að smíða undir einn og vantar ráðleggingar.
Eru LC gormar of stífir ?Kv, Valdi
17.03.2004 at 20:32 #491722notaðuframmgorma undan defender disel vinstri gormana
koma mjög vel út,þeir voru keyptir hjá B.S.A.kópavogi
blá gata
kv.Heiðar U119
17.03.2004 at 20:32 #498832notaðuframmgorma undan defender disel vinstri gormana
koma mjög vel út,þeir voru keyptir hjá B.S.A.kópavogi
blá gata
kv.Heiðar U119
17.03.2004 at 20:55 #498836
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Ice,
ég kippti gormunum með mér þegar ég var á ferð í BNA. Borgaði því engan toll né VSK við heimkomuna þar sem virði hvers var innan marka.
Eflaust er hægt að reikna út á shopusa.is hvað þeir kosta í gegnum þá. Einnig mætti skoða að spyrja Atlantsskip hvað svona gæti kostað hingað komið ef þú lætur senda gormana til þeirra í Norfolk.
Í síðasta lagi hvað kostar að láta senda þá beint til Íslands frá seljanda í BNA.
Í versta falli er það ……..
17.03.2004 at 20:55 #491724
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Ice,
ég kippti gormunum með mér þegar ég var á ferð í BNA. Borgaði því engan toll né VSK við heimkomuna þar sem virði hvers var innan marka.
Eflaust er hægt að reikna út á shopusa.is hvað þeir kosta í gegnum þá. Einnig mætti skoða að spyrja Atlantsskip hvað svona gæti kostað hingað komið ef þú lætur senda gormana til þeirra í Norfolk.
Í síðasta lagi hvað kostar að láta senda þá beint til Íslands frá seljanda í BNA.
Í versta falli er það ……..
18.03.2004 at 03:06 #498840
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lélegt að geta ekki farið inn í innlegg og breytt þeim og bætt við. Skelfilegt spjallkerfi!
Ég fór að skoða þá tengla sem ég hafði notað þegar ég var að skoða OME gormana.
Fann nokkra:
[url=http://www.sleeoffroad.com/products/ome_main.htm:24vaxkp8]Mismunandi OME Gormar[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_ome.htm:24vaxkp8]Ísetning OME[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.man-a-fre.com/parts_accessories/omecoilspring.htm:24vaxkp8]OME til sölu[/url:24vaxkp8], minnir að þessir taki ekki íslensk kort. Annars er bara að spyrja þá.Annað:
[url=http://www.birfield.com/archives/html/80scool/:24vaxkp8]80 Series Cruiser Owners On-Line[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.lcool.org/:24vaxkp8]LandCruiser eigendur á Netinu[/url:24vaxkp8][url=http://www.geocities.com/george_tlc/index.html:24vaxkp8]Ýmsar breytingar[/url:24vaxkp8] (Eitthvað um Patrol þarna)
[url=http://www.sleeoffroad.com/newbie/newbie100.htm:24vaxkp8]Upplýsingar f. nýja eigendur[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_diff_lock_actuator.htm:24vaxkp8]Driflæsingar[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_gps.htm:24vaxkp8]GPS ísetning[/url:24vaxkp8]
[url=http://toyotaoemparts.com/:24vaxkp8]Toyota varahlutir[/url:24vaxkp8]Vona að þetta komi einhverjum að gagni 😉
18.03.2004 at 03:06 #491726
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lélegt að geta ekki farið inn í innlegg og breytt þeim og bætt við. Skelfilegt spjallkerfi!
Ég fór að skoða þá tengla sem ég hafði notað þegar ég var að skoða OME gormana.
Fann nokkra:
[url=http://www.sleeoffroad.com/products/ome_main.htm:24vaxkp8]Mismunandi OME Gormar[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_ome.htm:24vaxkp8]Ísetning OME[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.man-a-fre.com/parts_accessories/omecoilspring.htm:24vaxkp8]OME til sölu[/url:24vaxkp8], minnir að þessir taki ekki íslensk kort. Annars er bara að spyrja þá.Annað:
[url=http://www.birfield.com/archives/html/80scool/:24vaxkp8]80 Series Cruiser Owners On-Line[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.lcool.org/:24vaxkp8]LandCruiser eigendur á Netinu[/url:24vaxkp8][url=http://www.geocities.com/george_tlc/index.html:24vaxkp8]Ýmsar breytingar[/url:24vaxkp8] (Eitthvað um Patrol þarna)
[url=http://www.sleeoffroad.com/newbie/newbie100.htm:24vaxkp8]Upplýsingar f. nýja eigendur[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_diff_lock_actuator.htm:24vaxkp8]Driflæsingar[/url:24vaxkp8]
[url=http://www.sleeoffroad.com/technical/tz_gps.htm:24vaxkp8]GPS ísetning[/url:24vaxkp8]
[url=http://toyotaoemparts.com/:24vaxkp8]Toyota varahlutir[/url:24vaxkp8]Vona að þetta komi einhverjum að gagni 😉
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.