Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › gormar framan í hilux
This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 18 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.03.2007 at 13:15 #199933
hvaða hluti þarf til að setja hilux 91 hásingarbíl á gorma að framan
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
16.03.2007 at 17:09 #584752
þú þarft stífur gormasæti gorma fóðringar í stífur góðan suðukall sjóða stifufestingar á hásingu og grind mæla allt stilla hásingu af gera skástífu með öllu tilheyrandi og ég er ábyggilega að gleyma einhverju,
er sjálfur að fara að setja rönnerinn á hásingu að framan og mun valið vera fourlink að framan og aftan og hugsanlega loftpúðar.
Kv Davíð Karl
17.03.2007 at 12:20 #584754þarf ekki að skipta um stírismasskýnu og taka hrútshornin burt
17.03.2007 at 12:32 #584756ekki gleima stíris örmunum þeir eru með dýrari hlutunum í þessu. Og svo þarftu stírismaskínu úr klafa bíl. Langa dempara og mæli með gormunum hans freysa sem fást í artic….
ef þeir eru of dýrir f. þig þá geturu alveg farið í bsa líka. Þeir eru svoldið mikið ódýrari.
EN Hvernig væri að setja púða að framan er það bara rugl?
17.03.2007 at 14:28 #584758Ég á stýrismaskínu úr bíl sem var á gormum
17.03.2007 at 15:35 #584760ath svo þarf líka að kaupa nýjan eða breita stýrisarminum(pitman arm) sem er á stírismaskínunni.
búa til millibilstöng og togstöng.
17.03.2007 at 15:37 #584762er frekar dýrt þegar upp er staðið en það er vel þess virði.
svo mæli ég líka með tjakk eða góðum dempara.
Það er lang best að skifta um spindillegurnar strax.
og svo kaupa landcruiser fóðringar í þverstífuna strax.
þetta er alltsaman atriði til að komast hjá jeppaveiki.
17.03.2007 at 16:55 #584764ég á togstöng með enda sem passar á sektors arminn þannig að ekki þurfi að breyta honum. getur fengið endan og stöngina ef þú vilt.
17.03.2007 at 18:48 #584766Af hverju þarf að breyta stýrisbúnaðinum? Verður hann fyrir eða hvað? Bara smá forvitni..
17.03.2007 at 19:29 #584768original hásingarbúnaðurinn.
þar er notast við stutta togstöng sem fer niðrí ´svokallað hrútshorn. sem myndi verða fyrir gormunum.
Þessir armar eru veikir að eðlisfari og bogna eða brotna við högg.Original er klafinn með 18mm stírisenda að mig minnir. hásingin er original með 21mm en crúserinn er með 23mm
mér líst ekkert á að nota original klafa endana (þeir brotna nógu mikið í klafanum)
hásingar endarnir eru sennilega alveg nógu sterkir en millibilstöngin er ekki nógu efnismikil.Ég fór útí landcrúserinn útaf efnisþyktinni aðalega (og svo vill kaninn bara framleiða það)
en ég var fyrst með og er reyndar ennþá með togstöng sem er stytt millibilstöng. ég er bara búinn að beyja einn stýrisenda og stangir og brjóta eina stöng. = alls ekki nógu sterkt.árni brynjólfs er að smíða arm sem kemur ofaná hásinguna hægra meginn.. og er þá sagað aftan af hrútshorninu og það notað aftur ( ath það sem brotnar mest er sagað í burtu ) en þessir armar vilja stundum bogna. = kanski kostur. það verður alltaf eithvað að gefa eftir.
er loksins kominn með í hendurnar togstöng sem er smíðuð úr háþrístiröri og er með nógu mikilu efni ( man ekki mm) en rennismiðurinn minn er búinn að taka þessu rólega því hann hefur verið sannfærður um ágæti millibilstanganna. ( þurfti bara 2 til að sannfæra hann)

þannig að bara eftir að setja hana í. Verst að núna er bíllinn til sölu.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
