This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrolfur Árni Borgarsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég er að velta fyrir mér gormum að framan í bílinn minn. Er með orginal gormana en þeir eru farnir að slappast annsi mikið. Þannig að núna leita ég til ykkar, hvaða gormar eru skástir í bílinn, bæði að framan og aftan. Þess má geta að bíllinn sem um ræðir er Ford Bronco 1974 módel með 8 cyl 302 cid mótor og dana 44 að framan og 9″ að aftan. Bíllinn vigtar ca 1800 kg í notkun innanbæjar og ca 2100 klár á fjöll
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.