FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

gormafjöðrun Toyota D/C

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › gormafjöðrun Toyota D/C

This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Arnór Árnason Arnór Árnason 22 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.03.2003 at 11:48 #192384
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir, ég hef verið að velta fyrir mér möguleikanum á að henda blaðfjöðrunum undan Hiluxnum og setja gormafjöðrun í staðin.(framan og aftan) Nokkur atriði eru þó að þvælast fyrir mér og vonast ég til að einhverjir snillingar hér geti gefið mér góð ráð.

    Hvaða útfærslur hafa verið að gefast best þ.e. fjöldi linka osfrv?

    Hvaða gormar (stífleiki og stærð) gefa hiluxnum hentuga fjöðrunareiginleika?

    Mér skilst að flestir skipti út stýrismaskínum við þessar breytingar, hvað er verið að nota í staðin?

    Er einhver sem hefur hannað og smíðað þetta frá grunni sem kannski á einhverjar teikningar sem hann vill deila með öðrum?

    kv,
    Svefn

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
  • Author
    Replies
  • 21.03.2003 at 13:40 #471286
    Profile photo of Arnar Guðni Guðmundsson
    Arnar Guðni Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 78

    Þetta hafa margir gert að aftan en færri að framan.
    Er sjálfur að setja loftpúða að aftan og nota 4-link.
    Veit að gormar undan LC-80 eru vinsælir.
    Þegar sett er gormafjöðrun að framan, þá held ég að megi fullyrða að það þarf að skipta um stýrismaskínu og er oft sett stýrismaskína úr Hi-lux klafabíl.
    Það eru til teikningar af 4-link aftan og upplýsingar um það sem til þarf, bæði plötuefni, fóðringar o.fl. frá Toyota. Láttu vita hvernig hægt er að hafa samband við þig og ég hef samband.
    AGG





    21.03.2003 at 13:46 #471288
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Ef þú þekkir Árna Pál bílabreytingamann að Elshöfða 15, sími 567 3444 þá er hann búinn að gera þetta ansi oft og getur ábyggilega selt þér allt sem til þarf, ég held hann eigi það á lager.





    21.03.2003 at 15:14 #471290
    Profile photo of Jónas Olgeirsson
    Jónas Olgeirsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 84

    Sælir eg var að skella minum á loftpuða að aftan
    notaði four link og fóðringar sem fást hjá ET og holk með á 1600 kr. loftpuðarnir: 1300 kílóa púðar og fást hjá fjaðrabúðini partar. á um 15000 stikkið litið dýrari en gormanir. færði hásinguna aftur um 15cm og keifti mer rándýra koní dempara :)
    eg er samt ekki buinn að kinna mer tetta vel á framan.
    allavega sé eg yfirleitt bara þessar reins 3link stífur þar en ekki 4link. Það væri gaman ef eihver gæti komið með goðar útskiringar af því????? Og hvar maður fær þessar plast foðrinagar í reins stífurnar????





    21.03.2003 at 15:58 #471292
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll, hljómar vel, emailið mitt er dardanjo@hotmail.com





    21.03.2003 at 16:13 #471294
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Athugaðu hjá Parti, þar sem þú keyptir loftpúðana. Þetta er sama fyrirtækið og ég var að vísa í áðan (Árni Páll) Þeir vita bókstaflega ALLT um gorma og loftpúða





    21.03.2003 at 16:34 #471296
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hvaða fyrirtæki er ET? Finnst ekki í fröken símaskrá!





    21.03.2003 at 19:08 #471298
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Allt um ET [url=http://www.et.is:283byenq]hér.[/url:283byenq]

    Kv.
    Bjarni G.





    21.03.2003 at 19:15 #471300
    Profile photo of Gunnar þór
    Gunnar þór
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 197

    setti 4-runner ´85 model hjá mér á gorma framan og að aftan kom á óvart hvað þetta var lítið mál að setja hann á gorma að framan í sambandi við að skipta um stýrismaskinu og öllu svoleiðis en eina sem ég mundi ráðleggja þér það er ekki að setja hann first á gorma að aftan og láta svo fram endan bíða það er bara kjánalegt þér á þá eftir að líða eins og asna að keyra bílin en það er mín skoðun á málinu ég gerði þetta þannig og mér leið eins og asna!!!!! ef þú ætlar að gera þetta með því að gera bara annað hvort að framan eða aftan þá segi ég að framan og notaðu land cruser stífur að framan helst bara að finna þér land cruser hásingu úr stutta bílnum og setja hana undir bílinn það er lang fljólegasta aðferðin að framan og nota maskinu annað hvoror úr cruser stuttum eða hilux klafa bíl skiptir ekki máli sama maskinan. held að það eina sem þú gætir þurft að gera ef þú ætlar að nota cruser stífur og hásingu það er að fjarlægja ballansstöngina það er að segja að þú viljir nota drif köggulin sem þú ert nú þegar með.





    24.03.2003 at 10:22 #471302
    Profile photo of Arnar Guðni Guðmundsson
    Arnar Guðni Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 78

    Sælir
    Ég er bara búinn að setja loftpúða undir Double Cab-inn að aftan og finnst það ekki kjánalegt og líður engan veginn eins og asna. Það nefnilega þannig að afturfjaðrirnar eru gerðar fyrir miklu meiri þunga en maður er nokkurn tímann að setja á pallinn og þess vegna er bíllinn alltaf mun hastari að aftan en framan. Ef maður á DC og ætlar að byrja annað hvort að aftan eða framan, þá byrjar maður að aftan. Annað kann að gilda um bíla eins 4runner sem ekki eru byggðir sem "fiskflutningabílar" eða "landbúnaðartæki", enda hafa þeir líklega komið á mun mjúkari fjöðrum.





    27.03.2003 at 15:55 #471304
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Hafa einhverjir verið að nota framgorma úr LC90 undir DC?? Gaman að heyra hvernig þeir hafa komið út!!





    27.03.2003 at 16:15 #471306
    Profile photo of Jónas Olgeirsson
    Jónas Olgeirsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 84

    Hmm eru gormar undir Lc90 að frama eru þeir ekki á klövum?
    en jú eg held að það hafi verið notaðir undan Lc80 bílnum. það er hægt að fá þá mis stífa.





    27.03.2003 at 17:34 #471308
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Þó svo að bíllinn sé á klöfum þá getur hann verið með gorma. Suzuki vitara er á klöfum að framan með gorma.
    Þetta virðist vera mjög útbreiddur miskilningur að allir jeppar með sjálfstæða fjöðrun að framan séu með Flexitora eins og Hiluxinn.

    Orðið klafar er notað yfir spyrnurnar og flexitor er stöngin sem veitir fjöðrunina og er tengd í efri spyrnuna(klafann).





    27.03.2003 at 18:00 #471310
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir,

    Einu sinni átti ég LC90 og sá var á gormum.

    Ég veit ekki um þennan nýja en sá gamli var á gomum allan hringinn þó hann væri ekki með rör að framan.

    Kv.
    Siggi_F





    27.03.2003 at 18:02 #471312
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Gleymdi,

    Ef ég man rétt eru til tveir stífleikar af gormum, orginal og svo þeir sem AT notar við breytingar, þeir ku vera bæði stífari og eitthvað lengri.

    Kv
    Siggi_F





    27.03.2003 at 21:16 #471314
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er með 4-Runner "86 og setti 4-link gormafjöðrun undir hann að aftan, notaði gorma úr LC90 og það kemur bara vel út en þeir eru svona í styttri kantinum þeas þeir mega alls ekki vera styttri.

    Kv Finnsi og Tóta





    27.03.2003 at 21:32 #471316
    Profile photo of Jónas Olgeirsson
    Jónas Olgeirsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 84

    er ekki hentugra að nota gorma undan LC80 eru þeir ekki leingri





    27.03.2003 at 22:36 #471318
    Profile photo of Arnór Árnason
    Arnór Árnason
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 430

    Ég fékk einhverja gorma með "upphækkunarkittinu" frá Arctic Trucks, mér skilst að þeir hafi verið úr Landcruiser – veit ekki meir – spurði ekki að því.
    Allavega þeir voru allt of stífir, ég gat hreyft bílinn um ca. 5 cm. með því að standa aftan á stuðaranum og hoppa !!!
    Ég keypti OldManEmu hjá Benna sem virka alveg þrusuvel – nú vantar bara gorma að framan.
    En það er galli við það líka, bíllinn verður miklu svagari í beygjum, og þar með hættulegri út á þjóðvegum. Spurning hvort maður vill frekar geta keyrt "hratt" yfir hraðahindrun, eða "hratt" í hringtorg ??? 😉

    Arnór





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.