This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Árnason 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir, ég hef verið að velta fyrir mér möguleikanum á að henda blaðfjöðrunum undan Hiluxnum og setja gormafjöðrun í staðin.(framan og aftan) Nokkur atriði eru þó að þvælast fyrir mér og vonast ég til að einhverjir snillingar hér geti gefið mér góð ráð.
Hvaða útfærslur hafa verið að gefast best þ.e. fjöldi linka osfrv?
Hvaða gormar (stífleiki og stærð) gefa hiluxnum hentuga fjöðrunareiginleika?
Mér skilst að flestir skipti út stýrismaskínum við þessar breytingar, hvað er verið að nota í staðin?
Er einhver sem hefur hannað og smíðað þetta frá grunni sem kannski á einhverjar teikningar sem hann vill deila með öðrum?
kv,
Svefn
You must be logged in to reply to this topic.