This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir, þar sem ég er búinn að vera standa í allsherjar upptekt á bílnum að þá reynir maður að gera allt tipp topp eins og maður segir.
Mig vantar einhverja góða lausn núna. Ég hef engan hug á að setja gólfteppin í hann aftur þar sem þau eru bara ónýt! Full af ryki og drullu, götótt og þurfti meira að segja að skera flís úr því þar sem einhver fyrrverandi eigandi á bílnum hélt að hægt væri að laga allt með lím-kitti(alveg sama hvort væri ryðgöt eða snúrufrágangur).
En allavega, allar hugmyndir eru vel þegnar. Vil helst eitthvað sem er þægilegt að þrífa og nátturulega sem ódýrast. Ekki þessi dæmigerðu bílteppi sem safna í sig endalausu ryki og drullu og þýðir ekkert að þrífa nema með teppahreinsivél
You must be logged in to reply to this topic.