This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Þór Guðbergsson 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Hef ekki fyrir sið að svara fyrir mig en geri það núna
Senn þið heyrið sögu flutta
sem þó allir hafa frétt
Reyndar þolið þið ei Tudda
það er alveg rétt
Hrokafullur er ætíð maður sá
milli húsa ráfar hann á kvöldin til og frá
Mogga vini sínum unir aldrei hjá
Allan daginn út um bæinn
eilíft heyrist vinar breim.
Tuddi tuddi tuddi
Tuddi komdu þér heim
Kvalin mjög er vinur tudda
kveinar sérhvern dag.
Hvað varst þú að gera tuddi minn?
Dótabúðin hirti hún af þér allan peninginn?
Réttast vær’að berja ræfilinn?
Reifstu svo kjaft við nýja formanninn
þú skalt ekki þræta tuddi
þú þolir ekki meira bann
Almáttugur enn sú mæða
að eiga vera vinur hans
Alveg hroðalega í dag hann datt.
Drottinn minn og Hömmerinn illa á vegi statt
þar er allt í klessu, er það satt?
Ójá, því er ver og miður þetta var svo bratt.
Ævi hans er alla daga
ekkert nema skakkaföll
Enn er þessi hrokasaga
ekki næstum öll………..
kv……….mhn
You must be logged in to reply to this topic.