This topic contains 38 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Sigurgeirsson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Oft er talað um slæma þjónustu hérna og er þá hinum og þessum úthúðað en nú vil ég þakka mjög góða þjónustu.
Ég fór með tvö drifsköft í styttingu og lengingu sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema að ég borgaði bara fyrir lengingu og styttingu en sköftin voru tekin og smurð alveg frá a til ö og allt gert alveg frábærlega.
Ég vil þakka Stál og Stansar Fjallabílum fyrir frábæra þjónustu.
Kveðja Vignir E-1816
You must be logged in to reply to this topic.