FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Góð ráð, Gorma system.

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Góð ráð, Gorma system.

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Rúnar Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson 21 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.10.2003 at 19:30 #193044
    Profile photo of
    Anonymous

    Er að fara að henda flatjárninu undan Toy DC og setja gorma
    að aftan. Á einhver teikningar að svona dæmi, hvaða gorma á
    maður að nota, fóðringar, dempara osf.

    Kveðja
    Valdimar.

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 19.10.2003 at 20:28 #478278
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll. Ég á slatta af svona dóti sem þig vantar,þ.a.s.
    Grindar stykkin og og þverstífu stykkið og fleyra ef þú hefur áhuga.
    Kveðja Hróar S 5576343.GSM.8628107





    19.10.2003 at 21:46 #478280
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Var ekki búið að finna þetta hjól upp hjá Arctic Trucks ?

    Er einhver ástæða til að gera það aftur ?





    19.10.2003 at 22:37 #478282
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    það er um að gera að endurbæta hjólið eins oft og hægt er
    það er ekki allt frábært hjá AT





    20.10.2003 at 10:08 #478284
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 486

    Ég er með Cruser stífur að aftan, gorma sem voru að framan á Gamla Bronco, Ranco 5000 dempara sem er 83 cm útdregnir og tók síðan þverstífuna úr Gamla Bronco og lengdi hana. Þetta virkar fínt og við vorum 2 að og þetta tók ekki nema 24 tíma að setja undir. Er mjög ódýrt og virkar vel:)
    Kv Snorri Freyr





    20.10.2003 at 12:33 #478286
    Profile photo of Helgi V. Viðarsson Bierin
    Helgi V. Viðarsson Bierin
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 155

    [url=http://www.jeppi.is:31pgp1kj]hér[/url:31pgp1kj]

    Undir félagatal á Ö-1299 er mynd af bílnum mínum sem ég er búinn að vera að breita í sumar.
    Fjór(Fimm)liða fjöðrunað aftan með 50mm efnisrör í neðri stífurnar og 40 mm efnisrör í efri og þverstífum. Fóðringarnar sem ég notaði eru bens fjaðrafóðringar og hólkar fyrir þær. Þetta fæst hjá E.T. (E T ehf verslun Klettagörðum 11 104 Reykjavík S: 5682130)
    Í þverstífuna notaði ég þverstífufóðringar úr 80 krúser.
    Í eyrun notaði ég 4mm skipastál (rauðar plötur) Það efni er stífara heldur en venjulegt 4mm ógrunnað stál.
    Gormarnir sem ég notaði eru Range Rover gormar sem ég fékk í BSA í Kópavogi. Dempararnir eru Stillanlegir Koni úr Bílanaust. Líklega hefði verið skinsamlegra að nota loftpúða að aftan því að þegar ég er búinn að hlaða bílinn er hann orðin heldur rasssíður og nær að slá saman á kröppustu hraðahindrununum. En það sem réði því að ég notaði gorma var verðmunurinn á (um 14.000 kr parið )gormum vs (um 15.000 kr stykkið) Loftpúðum.
    Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við mig á e-mail. valdimarvb@simnet.is

    Kveðja
    Helgi Ö-1299

    P.S.
    Ég er að vinna í því að koma teikningunum af þessu á netið.





    20.10.2003 at 13:20 #478288
    Profile photo of Sölvi Oddsson
    Sölvi Oddsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 93

    hjá áhaldaleigunni ehf stórhöfða 35 s:5877790
    allt járnið sem þú þarft á að halda. mig minnir að hann vilji fá fyrir það uþb 15.000 kr





    20.10.2003 at 14:42 #478290
    Profile photo of Árni Baldvinsson
    Árni Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 61

    Ég breitti minu hrísgrjóni fyrir ca 5 árum Ég notaði ReinsRover stífur og gorma Kóni stillanlega dempara. Þetta virkar rosalega vel. Eitt sem þú ættia að athuga með er að færa hásinguna aftar í leiðinnni Það gjörbreitir bílnum til batnaðar. Ég færði mína um 18 sentimetra.





    20.10.2003 at 16:21 #478292
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þakka fyrir upplýsingarnar

    Kveðja
    Valdimar :)





    20.10.2003 at 21:47 #478294
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Ég mæli með að hafa gormana beint ofan á hásingunni, ekki
    aðeins fyrir framan eða aftan sem veldur óþarfa
    álagi á stífufóðringar við fjöðrun, því þetta gerir
    það að verkum að hásingin vill snúast.

    -haffi





    20.10.2003 at 22:36 #478296
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ég er nýbúinn að gyrma hjá mér. Notaði hluta af grindarfestingunum frá áhaldaleigunni og lét þá brenna út hinn hlutann eftir mínu eigin höfði. Notaði notaða misvafða (progresiva) afturgorma undan gamla patrol og Koni dempara. Hafði gormana inn í grindinni til að halda hækkun í lámarki. Fjöðrunarsviðið er um 25cm.
    Fóðringar og hólka í fourlinkinn keypti ég hjá Fjaðrabúðinni parti (Mercedes bens fóðringar). Var ekki búinn að ákveða alveg á þeim tímapunkti hvaða fóðringu ég myndi nota í þverstífuna, en endaði á að nota eins. Keypti hana reyndar hjá ET. Hólkarnir sem ég fékk þar voru reyndar ekki alveg eins góðir (ekki rendir að innan eins og hjá Parti).
    Færslan á hásingunni endaði í 29.5cm, og ég gerði miklu meira en ég ætlaði og verkið tók miklu lengri tíma en ég ætlaði…..:)

    Bíllinn er stífur tómur, en flottur hlaðinn. Lofar góðu.

    Kveðja
    Rúnar.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.