FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Góð ráð fyrir byrjenda

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Góð ráð fyrir byrjenda

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.01.2004 at 01:36 #193568
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir 4×4 menn …

    Ég er að spá í að fá mér minn fyrsta jeppa. Aðallega til sumarferða en þó væri gaman ef hægt væri að hreyfa hann aðeins yfir vetrartímann. Einnig þarf hann að duga innanbæjar, og passa í litla þrönga stæðið mitt … :)

    Mér var bent á Nissan Terrano II (97-99) og líst bara vel á þann kost, ekki of stór né lítill. Er spenntur fyrir slíkum bíl á kannski 35″ eða ekki minna en 33″, og sýnist menn hér (af því sem ég hef lesið) vera sæmilega ánægðir með svona bíl.

    Það sem mig langar að spyrja um er þetta:

    1. Dísel eða bensín? Hverjir eru kostir/gallar og hverju má áætla að svona bíll eyði á 35″?

    2. Hvað kemst maður eiginlega (eða ekki) á svona tæki, sumar og vetur?

    3. Má gera ráð fyrir miklu viðhaldi, og er mikill munur á viðhaldi eftir því hvað bíll er á stórum dekkjum?

    4. Ætti ég kannski að vera að skoða allt aðra bílategund?

    Kannski áttu þetta að vera margir þræðir … :)

    Að lokum vil ég bara þakka fyrir vef sem mér virðist vera með mjög málefnalegar og almennilegar umræður.

    Með von um skemmtileg og mörg svör,
    Gulli

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 25.01.2004 at 02:41 #485748
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    viltu ekki bara vera fyrstur að setja grand vitara xl-7 á 35 – ekkert nissan dót
    áfram suzuki…





    25.01.2004 at 08:33 #485750
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Jeppi í þessum stærðarflokki á 35" dekkjum er mjög fjölhæft og praktískt faratæki. 33" dekkin eru mjög þægileg og hentug í sumarferðir, 35" gefur meira flot í snjóakstur.
    Fyrir minn smekk er díselvél miklu skemmtilegri kostur, mín reynsla er að orginal tankurinn dugar á næstum öllum helgarferðum á fjöll á dísel bíl, meðan maður þarf oftast að vera með auka eldsneyti á bensín bílum.

    Þegar bíll er settur á stærri dekk þá eykst eyðslan lítið eitt, aðallega vegna aukinnar loftmótstöðu sem leiðir af aukinni hæð bílsins. Þessi aukning í eyðslu er þó miklu minni en sú sem kemur út ef menn reikna út eyðslunna án þess að taka tillit til þess að það þarf að leiðrétta hraðamælinn vegna stærðar hjóla.

    Það er mín reynsla að bíll í þessum þyngdarflokki á að geta farið í för eftir 38" jeppa við flest allar aðstæður. Þetta er þó háð því að bílstjórinn sé sæmilega laginn og kunni á bílinn.

    -Einar





    25.01.2004 at 11:00 #485752
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Xl7 er 1700kg óbreyttur.. samt held ég nú að hann sé léttari en terranóinn…
    Hef annars prófað xl7 v6 og hann var bara nokkuð sprækur..

    Kv,
    Jón Þór





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.