This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Eiríkur Þór Eiríksson 20 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er að pæla í að fá mér spil, og langar alveg ferlega í glussaspil.
Hvernig er það, er forðabúrið á stýrisdælunni nógu stórt til að knýja það, eða eru menn að stækka forðabúrin?
Eða eru menn að fara e-h aðrar leiðir í að teingja þau?
(Er að spá í að hafa það á prófiltengi og geta haft það bæði að aftan og framan, og sé ekki alveg að stýrisdælan fæði nóg til að hafa það að aftan?)Ég er búin að vera með 2 rafmagnsspil á jeppum sem ég hef átt og þau biluðu bæði eftir að hafa farið í Þórsmörk (mótorar fylltust af vatni og drullu) er maður ekki laus við þau leiðindi með glussaspilin og er ekki frekar lítið í þeim í raun sem getur bilað?
Endilega ausið úr viskubrunni ykkar með þetta.
Kveðja, Guðni
You must be logged in to reply to this topic.