This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Guðmundsson 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Ég kom inn í glóðarkertaskipti á Patrol 2,8 þar sem búið er að snúa í sundur glóðarkerti alveg niður við hedd. Öfuguggar hafa ekki dugað og nú er lítið eftir annað en að bora. Ef ég bora með bor með því máli sem mælist milli gengja á kertinu hlýt ég að geta snittað fyrir nýju, að því gefnu að snittgræjan hitti í gömlu gengjurnar. Sem auðvitað gerist aldrei. Eru þau til með grófari gengjum til dæmis? Og hvernig kem ég í veg fyrir svarf inn á cylinder, heimilisryksugan í spíssgatið? Gefið mér nú öll ykkar bestu ráð, þetta er skíta klemma.
Hjölli.
You must be logged in to reply to this topic.