This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingólfur Vilhelmsson 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Núna þarf ég að leita í reynslubanka ykkar kæru félagar. Málið er að ég á L200 bíl og 1 gír er mjög hár og hef ég nú þegar steikt eitt sett af kúplingu. En fyrir viku síðan fékk ég lánaðan Gallooper og fannst mér hluföllin í þeim gírkassa ólikt skemmtilegri, Vitið þið hlutföllin í þeim kassa versus L 200 kassann og passa kassarnir á milli.????
Kv Ingó
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.