This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Snorri Ingimarsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Við erum hér með 2000 árgerð af 2,8L Patrol, beinskiptan.
Við olíuskipti á gískassa kom fram svarf í kassanum, svona hálf teskeið af svarfi og brotum (samkvæmt lýsingu, sá þetta ekki sjálfur). Menn vildu meina að þetta væri svarf úr fyrstagírshjólinu og að skipta þurfi um hjólið.
Ég sat í þessum bíl núna í sumar og mig rámar í einhvern smá gírkassasöng eða hljóð í fyrsta eða öðrum gír.
Kannast einhver við svona bilunarlýsingu, er þetta kannski þekkt vandamál í þessum gírkössum?
Sing
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.