FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Geymsluvandamál

by Davíð Valdimar Valsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Geymsluvandamál

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Davíð Valdimar Valsson Davíð Valdimar Valsson 12 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.08.2012 at 21:31 #224240
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant

    Góðan dag

    nú er ég í algjörum vandræðum
    þannig er mál með vexti að ég er með 38″ breyttann jeppa sem ég nota ekki neitt
    sökum kostnaðar og tíma og langar ekki að selja allavega strax.

    Mig bráðvantar geymslustað fyrir hann þar sem ég ætla að taka hann af númerum.

    Vitið þið kæru félagsmenn einhverja lausn á geymslu á jeppum ódýrt eða frítt

    ég sé ekki fram á að nota hann næstu 2- 3 árin.

    Þetta er gamall blazer sem vantar samastað til að fá að standa í soldinn tíma

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 31.08.2012 at 14:06 #757169
    Profile photo of Andri Ægisson
    Andri Ægisson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 155

    Ég geymi tjaldvagninn þarna: http://www.ferdavagnar.is/ Hef séð jeppa og fornbíla hjá þeim..
    Þetta telst nú líklega ekki ódýrt en ég hef ekki fundið ódýrari stað fyrir vagninn, um 18000 fyrir veturinn. Þeir rukka eftir flatarmáli.





    31.08.2012 at 22:37 #757171
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 653

    Nágranni minn hefur húsnæði í Reykjavík sem hann leigir út fyrir geymslu á hjólhúsum og svoleiðis dóti.
    Ég hef ekki hugmynd um taxtann, en hér er nafn og númer skv ja.is:

    Kristinn Brynjólfsson innanhússarkitekt
    Lágabergi 1 – 111 Reykjavík Kort
    Sími:
    567 0889

    Farsími:
    846 2986 SM

    Ágúst





    05.09.2012 at 10:31 #757173
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 96

    ég er búinn að hringja á nokkra staði og þetta er allt svo ógeðslega dýrt, einn gaf mér tilboð uppá 60 þúsund á ári, sem er bara það sem tryggingarnar kosta

    annar bauð mér 35000 kall á ári





    05.09.2012 at 12:55 #757175
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    [quote="Davíð Valdimar Valsson":2spr3wy4]ég er búinn að hringja á nokkra staði og þetta er allt svo ógeðslega dýrt, einn gaf mér tilboð uppá 60 þúsund á ári, sem er bara það sem tryggingarnar kosta

    annar bauð mér 35000 kall á ári[/quote:2spr3wy4]

    Gerir þú þér enga grein fyrir því hvað það kostar að eiga og reka húsnæði? 60k á ári = 5k á mánuði þykir mér nú bara allt í lagi fyrir að geyma bíl í húsnæði sem er læst og upphitað, og 35k á ári þykir mér mjög vel boðið.

    Kv. Freyr





    05.09.2012 at 16:09 #757177
    Profile photo of Sveinbjörn Halldórsson
    Sveinbjörn Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 87
    • Svör: 859

    Sælir.

    Er hægt að fá að vita hverjir eru að bjóða svona ódýrt húsnæði fyrir okkur hina sem vantargeymslupláss???

    kv.
    Sveinbjörn
    R-043





    17.09.2012 at 14:03 #757179
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 96

    [quote:2frlw0ye]Gerir þú þér enga grein fyrir því hvað það kostar að eiga og reka húsnæði? 60k á ári = 5k á mánuði þykir mér nú bara allt í lagi fyrir að geyma bíl í húsnæði sem er læst og upphitað, og 35k á ári þykir mér mjög vel boðið.

    Kv. Freyr[/quote:2frlw0ye]

    að sjálfsögðu geri ég mér grein fyrir því, ég er ekki að reyna að gagnrýna hvað menn rukka. ég er bara að halda því fram að 60 þúsund kall á ári er óþægilegur auka kostnaður þar sem upprunanlega hugmyndin var að reyna að skera á tryggingar sem kosta 60 þúsund á ári með að taka hann af númerum og geyma hann.

    Og þar að auki var þessi 60 þúsund króna leiga fyrir bílastæði úti innan um fullt af öðrum bílum þar sem er reglulega brotist inn





    17.09.2012 at 14:08 #757181
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 96

    [quote:1q5u56to]Sælir.

    Er hægt að fá að vita hverjir eru að bjóða svona ódýrt húsnæði fyrir okkur hina sem vantargeymslupláss???

    kv.
    Sveinbjörn
    R-043[/quote:1q5u56to]

    ég fór bara á google og fann einhverja vöruskemmu nálægt selfossi þar sem þeir buðu mér þetta á 35000 kall og það er reyndar bara mjög góður díll





    18.09.2012 at 00:59 #757183
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Flott að þú komst honum inn fyrir 35k. Það munar ÖLLU varðandi öldrun bíls hvort hann er inni í upphituðu húsnæði eða úti. Áður voru mínir jeppar alltaf úti en cherokeeinn hefur verið inni nánast frá 1. degi hjá mér og ég get svo svarið það að hann hefur ekki "elst" um einn dag síðustu 3 ár hvað varðar t.d. ryðmyndun.





    18.09.2012 at 14:10 #757185
    Profile photo of Davíð Valdimar Valsson
    Davíð Valdimar Valsson
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 96

    Haha það er algjör snilld
    blazerinn er bara að grotna niður það þyrfti algjörlega að taka boddíið í gegn ef ætti að fara að nota hann





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.