FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Geymsla fellihýsa

by Páll Björnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Geymsla fellihýsa

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Pétur Guðmundsson Pétur Guðmundsson 18 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.08.2006 at 11:23 #198372
    Profile photo of Páll Björnsson
    Páll Björnsson
    Member

    Getur einhver gefið upplýsingar um aðila/staði sem taka að sér að geyma fellihýsi yfir vetrarmánuðina ?

    Kv,
    Palli

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 15.08.2006 at 11:28 #557832
    Profile photo of Svavar Þ Lárusson
    Svavar Þ Lárusson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 304

    Iðngarðar 1. Garði. s- 865 1166. 895 5792. Geymdi vagn hjá þeim síðasta vetur, upphitað og þurrt húsn. Allt til sóma hjá þeim köllum.
    kv.SÞL





    15.08.2006 at 17:47 #557834
    Profile photo of Gunnar Ólafur Einarsson
    Gunnar Ólafur Einarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 32

    veit um tjaldvagna-fellihýsageymslu í norðurbæ Reykjavíkur (Kjalarnesi).

    Uppl. Oddgeir sími: 898 8838 eða

    e-mail: melarkjal@simnet.is





    15.08.2006 at 18:00 #557836
    Profile photo of Gunnar Már Guðnason
    Gunnar Már Guðnason
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 132

    Ég hef undanfarið geymt mitt fellihýsi á Stærri Bæ í Biskupstungum, það hefur komið mjög vel úr geymslu þaðan og mér finnst verið sanngjarnt.
    Á Stærri Bæ býr Þorkell Gunnarsson og finnst símanúmerið hans undir Selfoss (Árborg) í símaskránni.
    Kveðja Gunnar Már





    15.08.2006 at 18:56 #557838
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Það er svona geymsla á bæ rétt hjá Flúðum, eigandinn heitir Halldór og er hjá Hellu og Varmalögnum EHF. Fín geymsla.

    Kv. Hjalti





    16.08.2006 at 02:42 #557840
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Stærri-Bær er nú reyndar ekki í Biskupstungum…





    16.08.2006 at 10:04 #557842
    Profile photo of Arngrímur Kristjánsson
    Arngrímur Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 403

    Svifflugfélagið geymir fellihýsi/tjaldvagna í skýulum sínum yfir vetramánuðina





    16.08.2006 at 11:59 #557844
    Profile photo of Gunnar Már Guðnason
    Gunnar Már Guðnason
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 132

    Þetta er væntanlega alveg rétt hjá þér að Stærri Bær sé ekki í tungunum en þar kemst bara upp hvað maður er illa að sér um uppsveitirnar.
    Eftir á að hyggja held ég að Stærri Bær sé í Grímsnesinu hvort þetta heitir allt saman orðið Bláskógabyggð það er ég heldur ekki viss um
    Kveðja Gunnar Már





    16.08.2006 at 16:16 #557846
    Profile photo of Pétur Guðmundsson
    Pétur Guðmundsson
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 20

    Sælir, Stærribær er í Grímsnes og Grafningshreppi,Bláskógarbyggð samanstendur af Biskupstungum,Laugardal og Þingvallasveit, ekki að þetta skipti máli gagnvart umræðunni í þræðinum en gott samt að vita.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.