This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Magnússon 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
ég er með stóra bílaflutningakerru sem hefur komið mörgum
jeppunum niður af fjöllum. Og á líkl eftir að þjóna því hlutverki lengur. Mig vantar hinsvegar geymslusvæði fyrir hana til lengri eða skemmri tíma. Er einhv í klúbbnum sem á fyrirtæki eða svæði þar sem þessi kerra gæti staðið.?
Hún þarfnast einnig smá uppgerðar. þannig að ef einhv á
efni álplötur eða einhv sniðugt til að nota í gólfið á henni má endilega hafa samband við mig.Öllum MEÐLIMUM í klúbbnum 4×4 er velkomið að fá lánaða
kerruna. En auðvitað fylgir rekstur svona kerru, legur dekk
ofl slit því er smá gjald tekið fyrir lánið.Kv
bjarki
honnun@gmail.com
You must be logged in to reply to this topic.