FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Geturðu frætt mig um Jeep Wrangler ?

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Geturðu frætt mig um Jeep Wrangler ?

This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Birkir Jónsson Birkir Jónsson 20 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.07.2004 at 20:47 #194514
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir jeppamenn og konur.

    Ég datt út úr Willys delluni fyrir ca.20 árum og hef ekki hirt um að fylgjast með þróuninni síðan.
    Eitt af því fáa sem eftir er af mynninguni, er mynd af honum gamla mínum hér á síðuni hjá einhverjum félaganum……… en allt hitt er í einhverskonar móðu.

    Ég ættla að fá mér einn Wrangler og vantar því allar þær upplýsingar sem þið getið veitt.
    það sem mér dettur fyrst í hug er:

    Hver er munurinn á Laredo, Ranigate, og þessum týpum ?

    Eru hásingar, drif, gírkassi, millikassi og frágangur aftur öxla öflugri í bíl með 4L vél en 2.5L vél ?

    Eyðslutölur, jájá þær meiga fylgja en Willys á skilið hvern þann bensín lítra sem hann getur í sig látið.

    það þarf ekkert að lýsa innréttinuni, hún er trúlega jafn glæsileg og í CJ5 ’67 ef ekki betri.

    Með von um góð viðbrögð.
    Kv,
    Jón Sig.

  • Creator
    Topic
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
  • Author
    Replies
  • 02.07.2004 at 21:55 #504528
    Profile photo of Reynir Þór Hübner
    Reynir Þór Hübner
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 49

    Sæll,

    Um er að ræða 2 tegundir, yngri og eldri en 1997.
    1997 týpan heitir TJ en eldri en það heitir YJ. Munurinn felst að stærstu leiti í því að TJ er kominn með gormafjöðrun allan hringinn, kringlótt ljós og grill sem svipar meira til gamla willys, og svo nútímalegri innrétting. Mótorarnir eru nokkurnveginn þeir sömu ár eftir ár. Það eru aðallega 3 mótorar í gangi, 2.5l, 4.0l, og 4.2l. Sá síðastnefndi er ekki mjög vinsæll, en 4.0l þykir vera besti mótorinn, feikna kraftur og eyðslan í lagi. 2.5l er ekki eins kröftugur, þó um 150 hö í nýjustu bílunum, en 97-2000 árgerðin er um 130 hö held ég, en eyðslumunur á 2.5. og 4l ekki svo gríðar mikill. Hinsvegar er 2.5. vélin mun léttari, og í lága drifinu hefur maður feiki nógan kraft.
    hérna er linkur með nánari útlistun á vélum úr jeep :
    http://www.off-road.com/jeep/tech/engine/amc242.html

    Misjafnt er hvernig setup er á hásingum, en oftast eru þeir með dana 30 og dana 35, en sumir þeirra eru þó með dana 44 að aftan, frá verksmiðju, það fer þó ekkert endilega eftir því hvort þeir eru með 4l vél eða ekki, þó held ég það hljóti að teljast til undantekninga ef 2.5l bíll er kominn með D44. Sumir skella svo ford 9" undir þessa bíla.

    hér er tafla þar sem hægt er að sjá nákvæmlega hvað er hægt að fá :
    http://www.off-road.com/jeep/swb/articles/specgrid.htm

    sjálfur er ég á TJ 97 með 2.5l vél á orginal hlutföllum með 35" dekkjum, og það er orðið of þungt, þ.a. næsta breyting er uppfærsla á hlutföllum, en það lægsta sem hægt er að fá í báðar hásingar er 4:88.

    kv,
    -reynir





    02.07.2004 at 22:01 #504530
    Profile photo of Reynir Þór Hübner
    Reynir Þór Hübner
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 49

    einhverjir árgangar af YJ wrangler eru með vacúm kerfi á lokum (sama og cherokee xj), sem á það til að vera hundleiðinlegt þegar til á að taka, það eiga reyndar að vera til nokkur einföld fix við því. en ég myndi mæla með hinu systeminu, eða handvirkum lokum.

    kv
    -reynir





    06.07.2004 at 16:20 #504532
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sælir drengir

    Gúmí á til þanni ósið að harna í miklu útfjólubláu ljósi og því er erfiðara að halda þétt leika.

    Ég er með svona wacum dót og hef lennt í því einu sinni að gaffallinn klikkaði.

    En ég kítta bara með tenginu .. og það svín virkar. Það er mjög þægilegt að geta skellt í fjórhjóladrif inni í bíl. T.d. á veturnar á þurru malbiki tekur maður bara úr fjórhljóladrifi og leggur í stæðið vandræða laust.

    Maður gleymir líka ekki heldur að setjana hana á ef maður fiktar í stönginni.

    Kveðja Fastur





    06.07.2004 at 16:23 #504534
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sælir drengir

    Gúmí á til þanni ósið að harna í miklu útfjólubláu ljósi og því er erfiðara að halda þétt leika.

    Ég er með svona wacum dót og hef lennt í því einu sinni að gaffallinn klikkaði.

    En ég kítta bara með tenginu .. og það svín virkar. Það er mjög þægilegt að geta skellt í fjórhjóladrif inni í bíl. T.d. á veturnar á þurru malbiki tekur maður bara úr fjórhljóladrifi og leggur í stæðið vandræða laust.

    Maður gleymir líka ekki heldur að setjana hana á ef maður fiktar í stönginni.

    Kveðja Fastur





    07.07.2004 at 11:24 #504536
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Laredo er með full af aukahljóðeinangrunum sem er ekki í hinum. Einnig eru veglegri teppi í Laredo og allir vírar tengdir, átti Laredo er núna á venjulegum að helling af vírum eru ótengdir í þessum sem ég er á núna. Minna veg hljóð vegna hljóð eingangrunninnar í Laredo einnig hlýrra í bílnum vegna þess að hljóðeinangrunin virkar líka sem hita einangrun.

    [i:9q7fdw3o]
    Eru hásingar, drif, gírkassi, millikassi og frágangur aftur öxla öflugri í bíl með 4L vél en 2.5L vél ?
    [/i:9q7fdw3o]

    Hásingar og þessir hlutir fara mest eftir því hvort bíllinn kom með dráttar krók frá framleiðanda. Wrangler kemur með dana 35 að aftan sé hann án dráttar kúlu en dana 44 með kúlunni.

    [i:9q7fdw3o]
    Eyðslutölur, jájá þær meiga fylgja en Willys á skilið hvern þann bensín lítra sem hann getur í sig látið.
    [/i:9q7fdw3o]

    35" bíll eyddi 17-18 á hundraði innan bæjar.
    38" bíll eyðir 18 á hundraði innan bæjar.

    Rvík Hrauneyjar 13-15 lítrar á hundraði margar mælingar minnst farið með 12 á hundraði. (38" dekk)

    Á fjöllum eyðir hann svona 5-10% meira en toyota DC 2,4 TDI sem er fínnt því fjör þátturinn er miklu stærri á svoleiðis bíl (á við um 4.0 High Output vélina)

    Kveðja Fastur





    13.07.2004 at 18:07 #504538
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Takk fyrir svörin Reynir og fastur.

    Jæja, þá er búið að kaupa Wrangler og nú langar mig að athuga með aukahluti á hann.
    Hafið þið góða reynslu af að versla varahluti á netinu ?
    Ef þið eða einhver veit um linka á góðar verslanir með aukahluti, þá væri það vel þegið.
    Kv,
    Jón Sig.





    13.07.2004 at 20:05 #504540
    Profile photo of Ólafur Kjartansson
    Ólafur Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 20

    http://www.truckperformance.com þú ættir að finna eithvað sniðugt hérna.





    13.07.2004 at 20:47 #504542
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Og hvernig Wrangler var svo keyptur???





    13.07.2004 at 20:58 #504544
    Profile photo of Reynir Þór Hübner
    Reynir Þór Hübner
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 49

    til hamingju með bílinn…

    Ég hef nánast ekkert verslað sjálfur á netinu, en mér skilst að 4wd.com sé öruggt og gott.

    Hverju ertu að leita að, ég á slatta af dóti í TJ, og
    ég er reyndar með einhverja linka á vefsíðunni minni, http://www.reynir.net

    kv
    -reynir.net





    14.07.2004 at 14:05 #504546
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sæll Reynir

    Ert þú búinn að setja ,,Throttlebody spacer´´ í wranglerinn þinn?.

    Ég á svona græju sem ég lét flytja inn fyrir mig frá BNA.

    Ég var að velta fyrir mér hvort það kæmi bara meiri háfaði eða hvort kæmi líka afl?

    Kannski gaman af þú skelltir mynd úr húddinu hjá þér svo maður gæti glápt án þess að ráðast á bílinn þinn á skúlagötunni.

    Kveðja Fastur





    14.07.2004 at 18:41 #504548
    Profile photo of Reynir Þór Hübner
    Reynir Þór Hübner
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 49

    Ég er ekki með svoleiðis… var að spuglera í því, en mér er sagt það muni mun meira um flækjur og púst, þ.a. ég fer fyrst í svoleiðis breytingar.
    Ég veit þó reyndar af einum sem er með svona, á 4l. mótorinum og hann lætur vel af því. þetta gerir engan stóran mun….





    14.07.2004 at 19:54 #504550
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Ahh .. ég er með svolleiðis..

    Hitt tekur sig vel út í skápnum heima.

    Það er rautt og fallegt.





    14.07.2004 at 21:47 #504552
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir strákar, takk fyrir linkana.
    það er svo sem ekkert sérstakt sem ég ættla að versla, bara að kynna mér verð á varahlutum og hvar sé heppilegast að kaupa þá.
    Króm grill er samt aðeins að kittla hégóman en trúlega er hægt að láta króma það sem er á bílnum hérna heima.
    þetta er sem sagt original Wrangler árgerð ´95 með plasthúsi, nokkuð gott eintak.
    Kv,
    Jón Sig.





    14.07.2004 at 22:17 #504554
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sæll Jón

    Ég er aðeins forvitinn.

    Hvaða vél er græjan þín með?





  • Author
    Replies
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.