FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Getur einhver frætt mig

by Tolli

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Getur einhver frætt mig

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Haukur Þór Smárason Haukur Þór Smárason 17 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.09.2007 at 19:45 #200845
    Profile photo of Tolli
    Tolli
    Participant

    hvaða drif er í ´95 árgerð af hilux double cab bensín 2,4
    kveðja Þorvaldur

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 23.09.2007 at 19:58 #597706
    Profile photo of Kolbeinn Björgvinsson
    Kolbeinn Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 20

    Það er að öllum líkindum 4:10 miðað við óbreyttan bíl!!! Og 5:29 eða 5:71 í breyttum bíl.





    24.09.2007 at 21:00 #597708
    Profile photo of Tolli
    Tolli
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 241

    ég var nú að tala um óbreyttan bíl, á nefninlega 4,30 drif í hann og var að spá hvort að það væri ekki heppilegt fyrir 35"dekk, þessir bílar krafta nú engin ósköp og bensínvélin á örugglega bágt með að snúa dekkjunum í þungu færi, tala nú ekki um á mallinu
    kv. Þorvaldur





    24.09.2007 at 21:19 #597710
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    ég átti nú 4runner ´86 með 2.4 bensín og var á standard hlutföllum og var meira segja á "38 og það var nú bara merkilegt hvað hægt var að fara á honum, notaði aðallega 5. minna hehe og slapp alveg í lága drifinu í þungu færi, ég fór eina 3ja daga ferð en hann hefði alveg mátt vera á öðrum hl.föllum en ég mundi nú halda að 4:30 væri fínnt fyrir "35





    25.09.2007 at 21:05 #597712
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Ég er á túrbolausum 2.4 dobblara á 33" dekkjum og 4.10 hlutföllum.

    Hann er allt í lagi innanbæjar, heldur mér löglegur utanbæjar og eyðir ekki miklu nema ég sé að deyja úr óþolinmæði.

    Hann er fínn í hjakki og slíku, hef ekki reynt hann í mjög erfiðum aðstæðum ennþá.





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.