This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er ég kominn á jeppa. Málið er að ég á kastara sem mig langar til að festa á hann. Það sem ég kann ekki er hins vegar það, Við hvað tengi ég ljósin, þ.e.a.s. hvar í rafmagn fara þeir eiginlega. Ég er búinn að finna hólf í bílnum til að setja rofa í og þar er einnig tengi fyrir að ég myndi giska ljósarofa (rafmagnssnúrur með tengi eru til staðar þar). Ef einhver er til í að segja mér eitthvða um þetta þá væri það vel þegið. Ef það hjálpar eitthvða þá er þetta Isuzu Pickup.
Kveðja Borgþór.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.